Eiginkona Gunnhildar Yrsu samdi líka við Stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2023 15:51 Erin McLeod í leik með Stjörnunni sumarið 2020. Vísir/Hulda Margrét Erin McLeod hefur samið við Stjörnuna og muna spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar alveg eins og eiginkona hennar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Líkt og Gunnhildur Yrsa þá hætti Erin hjá bandaríska félaginu Orlando Pride í upphafi ársins en þær ákváðu að flytja til Íslands eftir mörg ár í bandarísku deildinni. Gunnhildur Yrsa var búin að semja við Stjörnuna og nú gerir Erin líka samning. Stjarnan sagði frá þessu á miðlum sínum í dag. Báðar eru þær mjög reyndar landsliðskonur sem koma til að styrkja mikið silfurlið Stjörnunnar frá því í Bestu deildinni í fyrra. Stjörnuliðið er líka á leiðinni í Meistaradeildina í haust. Erin kemur frá Kanada og hefur spilað fyrir landslið Kanada síðan 2002. Hún lagði síðan landsliðsskóna á hilluna í janúar eftir 21 árs landsliðferil og 119 leiki. Hún vann gullverðlaun með Kanada á Ólympíuleikunum í Tókýo 2020. Erin hefur á ferlinum leikið fyrir lið eins og Vancouver Whitecaps, Washington Freedom, Dalsjöfors GoIF, Chicaco Red Stars, Houston Dash, FC Rosengård, FF USV Jena, SC Sand, Våxjö DFF og Orlando Pride. Hún á að baki leiki fyrir Stjörnuna eftir að hafa komið á láni til liðsins sumarið 2020. Þá lék Gunnhildur með Val en nú spila þær saman hjá Stjörnunni í fyrsta sinn. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC (@stjarnanfc) View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC (@stjarnanfc) Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Líkt og Gunnhildur Yrsa þá hætti Erin hjá bandaríska félaginu Orlando Pride í upphafi ársins en þær ákváðu að flytja til Íslands eftir mörg ár í bandarísku deildinni. Gunnhildur Yrsa var búin að semja við Stjörnuna og nú gerir Erin líka samning. Stjarnan sagði frá þessu á miðlum sínum í dag. Báðar eru þær mjög reyndar landsliðskonur sem koma til að styrkja mikið silfurlið Stjörnunnar frá því í Bestu deildinni í fyrra. Stjörnuliðið er líka á leiðinni í Meistaradeildina í haust. Erin kemur frá Kanada og hefur spilað fyrir landslið Kanada síðan 2002. Hún lagði síðan landsliðsskóna á hilluna í janúar eftir 21 árs landsliðferil og 119 leiki. Hún vann gullverðlaun með Kanada á Ólympíuleikunum í Tókýo 2020. Erin hefur á ferlinum leikið fyrir lið eins og Vancouver Whitecaps, Washington Freedom, Dalsjöfors GoIF, Chicaco Red Stars, Houston Dash, FC Rosengård, FF USV Jena, SC Sand, Våxjö DFF og Orlando Pride. Hún á að baki leiki fyrir Stjörnuna eftir að hafa komið á láni til liðsins sumarið 2020. Þá lék Gunnhildur með Val en nú spila þær saman hjá Stjörnunni í fyrsta sinn. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC (@stjarnanfc) View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC (@stjarnanfc)
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki