Veðurstofustjóri í skýjunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. febrúar 2023 21:45 Árni segir að sér lítist vel á breytingarnar. Vísir/Arnar Tíu stofnanir sem heyra undir umhverfisráðuneytið verða að þremur í umfangsmikilli sameiningu sem umhverfisráðherra boðar. Löngu tímabært að fækka stofnunum segir forstjóri Veðurstofunnar. Umhverfisráðherra kynnti áformin á fundi ríkisstjórnarinnar í gær en vinna við sameininguna hófst í júní síðastliðnum. Breytingarnar eru þessar: Í stað tíu stofnana verða til þrjár. Náttúruverndar- og minjastofnun, Náttúruvísindastofnun og Loftslagsstofnun. Náttúruverndar- og minjastofnun mun innihalda Vatnajökulsþjóðgarð, þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnun. Veðurstofa Íslands, Landmælingar Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn verða að Náttúruvísindastofnun og svo mun ný Loftslagsstofnun taka við Orkustofnun og öllum sviðum Umhverfisstofnunar nema náttúruverndarsviði. Markmiðin með sameiningunni eru kynnt í tilkynningunni. Skiptar skoðanir hafa verið á málinu hjá forstöðufólki stofnana sem fréttastofa talaði við í dag en Árna Snorrasyni, forstjóra Veðurstofu Íslands líst vel á breytingarnar. „Mér líst bara mjög vel á þær. Það er engin launung að ég hef kallað eftir breytingum á stofnanaumgjörð. Ekki bara ráðuneytisins heldur kannski Stjórnarráðinu sjálfu. Þetta skref sem var tekið með nýju ráðuneyti sem við erum undir var mjög gott skref í þá átt sem ég hefði viljað sjá því áskoranirnar eru gríðarlegar.“ Auglýst verður í stöður forstjóra en ætlar Árni að sækja um? „Það vill þannig að til að ég á mjög stutt í lok míns skipunartíma og í eftirlaun þannig að ég mun ekki gera það.“ Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Umhverfisráðherra kynnti áformin á fundi ríkisstjórnarinnar í gær en vinna við sameininguna hófst í júní síðastliðnum. Breytingarnar eru þessar: Í stað tíu stofnana verða til þrjár. Náttúruverndar- og minjastofnun, Náttúruvísindastofnun og Loftslagsstofnun. Náttúruverndar- og minjastofnun mun innihalda Vatnajökulsþjóðgarð, þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnun. Veðurstofa Íslands, Landmælingar Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn verða að Náttúruvísindastofnun og svo mun ný Loftslagsstofnun taka við Orkustofnun og öllum sviðum Umhverfisstofnunar nema náttúruverndarsviði. Markmiðin með sameiningunni eru kynnt í tilkynningunni. Skiptar skoðanir hafa verið á málinu hjá forstöðufólki stofnana sem fréttastofa talaði við í dag en Árna Snorrasyni, forstjóra Veðurstofu Íslands líst vel á breytingarnar. „Mér líst bara mjög vel á þær. Það er engin launung að ég hef kallað eftir breytingum á stofnanaumgjörð. Ekki bara ráðuneytisins heldur kannski Stjórnarráðinu sjálfu. Þetta skref sem var tekið með nýju ráðuneyti sem við erum undir var mjög gott skref í þá átt sem ég hefði viljað sjá því áskoranirnar eru gríðarlegar.“ Auglýst verður í stöður forstjóra en ætlar Árni að sækja um? „Það vill þannig að til að ég á mjög stutt í lok míns skipunartíma og í eftirlaun þannig að ég mun ekki gera það.“
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira