Munu mögulega þurfa að leita til erlendra lögregluembætta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2023 06:33 Lögregla hefur fjölgað mótorhjólum í sinni eigu til að geta fylgt leiðtogum á milli staða. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri hefur sent kollegum sínum á Norðurlöndunum erindi þar sem þau eru látin vita af því að Íslendingar muni mögulega óska eftir aðstoð við löggæslu vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík í vor. Frá þessu greinir Morgunblaðið og segir að það yrði þá í fyrsta sinn sem lögregla óskar formlega eftir aðstoð í tengslum við fundargæslu. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins er von á 46 leiðtogum hingað til lands, sendinefndum og öryggisvörðum. Meðal þeirra sem hefur verið boðið er Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir verkefnið í senn spennandi og krefjandi. „Það er í gangi mikil undirbúningsvinna og hefur verið í talsverðan tíma. Og eitt af því sem við erum að leggja mat á er þörfin fyrir mannafla og þá hver getan er innanlands. En það er alls ekki útilokað að við þurfum að leita út fyrir landsteinana eftir fólki. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um það. Embætti ríkislögreglustjóra hefur þó sent út viðvörun til Norðurlandanna og þau látin vita að hugsanlega verði óskað eftir aðstoð,“ segir Karl Steinar. Meðal verkefna lögreglu verður að fylgja leiðtogunum milli staða og að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar aðstoðarlögreglustjóra hefur verið fjölgað í mótorhjólaflota lögreglunnar í 22 hjól. Leiðtogafundurinn mun fara fram í Hörpu og munu gestir dvelja á hótelum í nágrenninu Lögreglan Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið og segir að það yrði þá í fyrsta sinn sem lögregla óskar formlega eftir aðstoð í tengslum við fundargæslu. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins er von á 46 leiðtogum hingað til lands, sendinefndum og öryggisvörðum. Meðal þeirra sem hefur verið boðið er Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir verkefnið í senn spennandi og krefjandi. „Það er í gangi mikil undirbúningsvinna og hefur verið í talsverðan tíma. Og eitt af því sem við erum að leggja mat á er þörfin fyrir mannafla og þá hver getan er innanlands. En það er alls ekki útilokað að við þurfum að leita út fyrir landsteinana eftir fólki. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um það. Embætti ríkislögreglustjóra hefur þó sent út viðvörun til Norðurlandanna og þau látin vita að hugsanlega verði óskað eftir aðstoð,“ segir Karl Steinar. Meðal verkefna lögreglu verður að fylgja leiðtogunum milli staða og að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar aðstoðarlögreglustjóra hefur verið fjölgað í mótorhjólaflota lögreglunnar í 22 hjól. Leiðtogafundurinn mun fara fram í Hörpu og munu gestir dvelja á hótelum í nágrenninu
Lögreglan Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira