Ferðuðust tæpa 650 kílómetra á utandeildarleik og fengu bjór að launum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Stuðningsmenn Brackley Town láta langar vegalengdir ekki stoppa sig. Twitter/@football away days Níu stuðningsmenn Brackley Town, sem leikur í Vanarama National League North deildinni á Englandi, hafa fengið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að ferðast tæplega 650 kílómetra til að styðja liðið. Vanarama National League North er sjötta efsta deild Englands og því líklega fáheyrt að stuðningsmenn liðanna leggji á sig löng ferðalög til að fylgjast með leikjum í deildinni. Nokkrir af hörðustu stuðningsmönnum Brackley Town lögðu þó af stað í eitt slíkt síðasta þriðjudagskvöld og sáu liðið sitt gera markalaust jafntefli gegn Scarborough Athletic. Brackley fans at Scarborough last night. A near 400 mile, 8 hour round trip in the National League. Fair play to the 9 heroes that made the trip! 👏 pic.twitter.com/ZwXo3c3gjH— Football Away Days (@FBAwayDays) February 1, 2023 Formaður Scarborough Athletic, Trevor Bull, var svo ánægður með það að stuðningsmenn andstæðingana hafi lagt á sig slíkt ferðalag að hann bauð þeim öllum upp á einn bjór, þeim að kostnaðarlausu. „Þetta var virkilega fallegt af formanninum og við kunnum að meta slíka góðmennsku,“ sagði Guy Smith, 54 ára gamall stuðningsmaður Brackley Town sem ferðaðist frá Bicester. En ferðalagið gekk þó ekki snurðulaust fyrir sig. Hluti þjóðvegarins var nefnilega lokaður og það tók Smith og ferðafélaga hans rétt tæpa fjórar klukkustundir að komast á völlinn. Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Vanarama National League North er sjötta efsta deild Englands og því líklega fáheyrt að stuðningsmenn liðanna leggji á sig löng ferðalög til að fylgjast með leikjum í deildinni. Nokkrir af hörðustu stuðningsmönnum Brackley Town lögðu þó af stað í eitt slíkt síðasta þriðjudagskvöld og sáu liðið sitt gera markalaust jafntefli gegn Scarborough Athletic. Brackley fans at Scarborough last night. A near 400 mile, 8 hour round trip in the National League. Fair play to the 9 heroes that made the trip! 👏 pic.twitter.com/ZwXo3c3gjH— Football Away Days (@FBAwayDays) February 1, 2023 Formaður Scarborough Athletic, Trevor Bull, var svo ánægður með það að stuðningsmenn andstæðingana hafi lagt á sig slíkt ferðalag að hann bauð þeim öllum upp á einn bjór, þeim að kostnaðarlausu. „Þetta var virkilega fallegt af formanninum og við kunnum að meta slíka góðmennsku,“ sagði Guy Smith, 54 ára gamall stuðningsmaður Brackley Town sem ferðaðist frá Bicester. En ferðalagið gekk þó ekki snurðulaust fyrir sig. Hluti þjóðvegarins var nefnilega lokaður og það tók Smith og ferðafélaga hans rétt tæpa fjórar klukkustundir að komast á völlinn.
Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira