Rektor fannst látinn á skólalóðinni ásamt fjölskyldu sinni Árni Sæberg skrifar 6. febrúar 2023 00:14 Epsom framhaldsskólinn er einn sá virtasti í Bretlandi. Nemendur hans eru á aldrinum ellefu til átján ára. Epsom College/Facebook Emma Pattinson, rektor Epsom framhaldsskólans í Surrey á Bretlandi, fannst látin í byggingu á skólalóðinni ásamt eiginmanni sínum og sjö ára dóttur þeirra. Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglunni í Surrey að lík fjölskyldunnar hafi fundist klukkan 01:10 aðfaranótt sunnudags. Lögreglan hefur hafið rannsókn og gefið út að ekki sé grunur uppi um að þriðji maður hafi komið að málum. „Fyrir hönd lögreglunnar í Surrey vil ég byrja á því að votta fjölskyldu og vinum Emmu, Lettie og Georges samúð okkar, sem og nemendum og starfsfólki Epsom. Ég vil fullvissa ykkur um að við munum rannsaka ítarlega hvað átti sér stað í nótt og vona að við getum veitt fólki einhvern frið í þessum erfiðu kringumstæðum,“ er haft eftir Kimball Edey, yfirlögregluþjóni lögreglunnar í Surrey. Skólinn meðal þeirra bestu Í frétt BBC segir að Pattinson hafi aðeins starfað við Epsom framhaldsskólann í fimm mánuði áður en hún lést. Skólinn hafi nýverið verið valinn besti einkarekni skólinn á Bretlandseyjum árið 2022. „Fyrir hönd allra í Epsom College vil ég tjá algjört sjokk og vantrú vegna þessara átakanlegu fregna,“ er haft eftir Dr. Alastair Wells, stjórnarformanni skólans. Þá er haft eftir Jon Vale, lögreglustjóra í Epsom og Ewell, að lögreglan sé meðvituð um að atburðir á borð við þennan gætu haft mikil áhrif á samfélagið og því yrði viðvera lögreglunnar aukin á svæðinu næstu daga. Bretland England Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglunni í Surrey að lík fjölskyldunnar hafi fundist klukkan 01:10 aðfaranótt sunnudags. Lögreglan hefur hafið rannsókn og gefið út að ekki sé grunur uppi um að þriðji maður hafi komið að málum. „Fyrir hönd lögreglunnar í Surrey vil ég byrja á því að votta fjölskyldu og vinum Emmu, Lettie og Georges samúð okkar, sem og nemendum og starfsfólki Epsom. Ég vil fullvissa ykkur um að við munum rannsaka ítarlega hvað átti sér stað í nótt og vona að við getum veitt fólki einhvern frið í þessum erfiðu kringumstæðum,“ er haft eftir Kimball Edey, yfirlögregluþjóni lögreglunnar í Surrey. Skólinn meðal þeirra bestu Í frétt BBC segir að Pattinson hafi aðeins starfað við Epsom framhaldsskólann í fimm mánuði áður en hún lést. Skólinn hafi nýverið verið valinn besti einkarekni skólinn á Bretlandseyjum árið 2022. „Fyrir hönd allra í Epsom College vil ég tjá algjört sjokk og vantrú vegna þessara átakanlegu fregna,“ er haft eftir Dr. Alastair Wells, stjórnarformanni skólans. Þá er haft eftir Jon Vale, lögreglustjóra í Epsom og Ewell, að lögreglan sé meðvituð um að atburðir á borð við þennan gætu haft mikil áhrif á samfélagið og því yrði viðvera lögreglunnar aukin á svæðinu næstu daga.
Bretland England Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira