Innherji

Meir­a sótt í að aug­lýs­a á net­in­u eft­ir að Frétt­a­blað­ið dró sam­an segl­in

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Fréttablaðsins, og Jón Þórisson, útgefandi Torgs sem gefur út blaðið.
Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Fréttablaðsins, og Jón Þórisson, útgefandi Torgs sem gefur út blaðið.

Fyrirtæki hafa keypt í auknum mæli auglýsingar á vef, útvarpi og umhverfismiðlum eftir að Fréttablaðið hætti að dreifa blöðunum inn á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Kaup á auglýsingum í erlendum miðlum, eins og Google og Facebook, hafa haldist óbreytt. „Það er enn verið að nýta fjármunina innan íslenska hagkerfisins.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×