Fyrsta trans persóna veraldar Harry Potter Bjarki Sigurðsson skrifar 7. febrúar 2023 13:47 Sirona Ryan er fyrsta trans kona veraldar Harry Potter. Í nýjum tölvuleik um Hogwarts-skólann má finna fyrstu trans persónu veraldarinnar í kringum galdramanninn Harry Potter. J.K. Rowling, höfundur bókanna um Potter, hefur verið gagnrýnd fyrir að afneita tilvist trans fólks. Tölvuleikurinn Hogwarts Legacy kemur út seinna í vikunni og verður hægt að spila hann í öllum helstu leikjatölvum. Leikurinn gerist í sömu veröld og bækurnar og kvikmyndirnar um galdramanninn Harry Potter, nema á 19. öld. Einhverjir spilarar hafa fengið að prófa leikinn á undan öðrum og birt klippur af sér spila. Í leiknum má finna fyrstu trans persónu heimsins, bareigandann Sirona Ryan. Í leiknum segir Sirona að það hafi tekið samnemendur hennar í Hogwarts nokkurn tíma að átta sig á því að hún væri orðin norn og ekki lengur galdramaður eftir að hafa ekki hitt hana í nokkur ár. Þetta þykir afar merkilegt þar sem höfundur bókanna um Harry Potter, og þar með sú sem bjó til Hogwarts-skólann, J.K. Rowling, hefur verið gagnrýnd fyrir orðræðu sem mætti flokka sem hatur gegn trans fólki. Rowling kom hins vegar ekki nálægt gerð tölvuleiksins. Leikjavísir Hinsegin Málefni trans fólks Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Tölvuleikurinn Hogwarts Legacy kemur út seinna í vikunni og verður hægt að spila hann í öllum helstu leikjatölvum. Leikurinn gerist í sömu veröld og bækurnar og kvikmyndirnar um galdramanninn Harry Potter, nema á 19. öld. Einhverjir spilarar hafa fengið að prófa leikinn á undan öðrum og birt klippur af sér spila. Í leiknum má finna fyrstu trans persónu heimsins, bareigandann Sirona Ryan. Í leiknum segir Sirona að það hafi tekið samnemendur hennar í Hogwarts nokkurn tíma að átta sig á því að hún væri orðin norn og ekki lengur galdramaður eftir að hafa ekki hitt hana í nokkur ár. Þetta þykir afar merkilegt þar sem höfundur bókanna um Harry Potter, og þar með sú sem bjó til Hogwarts-skólann, J.K. Rowling, hefur verið gagnrýnd fyrir orðræðu sem mætti flokka sem hatur gegn trans fólki. Rowling kom hins vegar ekki nálægt gerð tölvuleiksins.
Leikjavísir Hinsegin Málefni trans fólks Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira