Anthony Davis leit út fyrir að vera skítsama þegar LeBron bætti metið í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 14:30 LeBron James fagnar köfunnni sem sló stigamet Kareem Abdul-Jabbar. AP/Mark J. Terrill Það mikið húllumhæ í nótt þegar LeBron James bætti stigamet NBA-deildarinnar, met sem hafði verið í eigu Kareem Abdul-Jabbar í meira en 38 ár. Leikurinn var stöðvaður í tíu mínútur á meðan Lebron var hylltur og Abdul-Jabbar sjálfur hélt meðal annars stutta ræðu. Bad look: Anthony Davis remains seated while Lakers teammates get excited as LeBron James breaks the record. Is he okay? pic.twitter.com/JD3iOdU5B7— Per Sources (@PerSources) February 8, 2023 Viðbrögð eins mans við metinu vöktu þó sérstaka athygli á netmiðlum en það var hvernig liðsfélagi LeBron James, Anthony Davis, leit út fyrir að vera skítsama um það að metið hafi fallið. Davis settist niður þegar James var um það bil að bæta metið og sat áfram þrátt fyrir að næstum því allir í húsinu hafi fagnað með standandi lófaklappi. Um what??? pic.twitter.com/ITehJK8rYk— Bill Simmons (@BillSimmons) February 8, 2023 Davis sagði öll réttu orðin á blaðamannafundi eftir leikinn en það leit ekki vel út fyrir hann að sjá myndböndin af honum sitja sem fastast á þessu risastóra sögulega mómenti fyrir NBA-deildina. Margir hafa grínast með að Davis hafi ekki viljað meiðast í fagnaðarlátunum enda fáir leikmenn óheppnari með meiðsli. Miðað við slappa frammistöðu hans í leiknum voru aðrir sem bentu á að það hlyti að vera enn á ný eitthvað að hjá kappanum. Lebron sló metið í þriðja leikhluta með sínu 36 stigi í leiknum en hann og Davis skoruðu síðan bara tvö stig hvor í fjórða leikhluta og Lakers liðið tapaði leiknum á móti Oklahoma City Thunder með þremur stigum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður í tíu mínútur á meðan Lebron var hylltur og Abdul-Jabbar sjálfur hélt meðal annars stutta ræðu. Bad look: Anthony Davis remains seated while Lakers teammates get excited as LeBron James breaks the record. Is he okay? pic.twitter.com/JD3iOdU5B7— Per Sources (@PerSources) February 8, 2023 Viðbrögð eins mans við metinu vöktu þó sérstaka athygli á netmiðlum en það var hvernig liðsfélagi LeBron James, Anthony Davis, leit út fyrir að vera skítsama um það að metið hafi fallið. Davis settist niður þegar James var um það bil að bæta metið og sat áfram þrátt fyrir að næstum því allir í húsinu hafi fagnað með standandi lófaklappi. Um what??? pic.twitter.com/ITehJK8rYk— Bill Simmons (@BillSimmons) February 8, 2023 Davis sagði öll réttu orðin á blaðamannafundi eftir leikinn en það leit ekki vel út fyrir hann að sjá myndböndin af honum sitja sem fastast á þessu risastóra sögulega mómenti fyrir NBA-deildina. Margir hafa grínast með að Davis hafi ekki viljað meiðast í fagnaðarlátunum enda fáir leikmenn óheppnari með meiðsli. Miðað við slappa frammistöðu hans í leiknum voru aðrir sem bentu á að það hlyti að vera enn á ný eitthvað að hjá kappanum. Lebron sló metið í þriðja leikhluta með sínu 36 stigi í leiknum en hann og Davis skoruðu síðan bara tvö stig hvor í fjórða leikhluta og Lakers liðið tapaði leiknum á móti Oklahoma City Thunder með þremur stigum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti