Þá var tjón vegna eldsins ekki mikið en reykræsta þurfti húsið.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru áhafnir tveggja slökkviliðsbíla sendar af stað en annar bíllinn var fljótt afturkallaður. Vitni segja lögreglubíla hafa fylgt slökkviliðsbílunum.