Stefnt á gjaldtöku fyrir bílastæði við HÍ: „Úff, ég get ekki borgað meira“ Snorri Másson skrifar 9. febrúar 2023 08:50 Viðmælendur Íslands í dag voru á báðum áttum gagnvart hugmyndum um að gera bílastæði við Háskóla Íslands gjaldskyld fyrir ökumenn, sem stendur til að gera í auknum mæli í haust. Ganga má út frá því að í þeim áformum felist gjaldtaka á stóru malarbílastæði á móti aðalbyggingu skólans, sem hundruð nemenda nýta sér hvern dag á meðan farið er í tíma. Nú þegar er gjald tekið í „skeifunni“ beint framan við aðalbygginguna. Skiptar skoðanir eru á fyrirhugaðri gjaldtöku vegna bílastæða hjá Háskóla Íslands. Sjá má viðtölin í Íslandi í dag hér að ofan. Umfjöllun hefst á sjöundu mínútu.Vísir/Einar „Úff. Ég get ekki borgað meira. Þegar það er vont veður leggur maður þarna fyrir ofan og borgar einhvern sjö hundruð kall. Ég gæti alveg borgað af og til en ef þetta stæði verður líka [stórt stæði á lóð við háskólann], er einhvern veginn ekkert eftir fyrir okkur þar sem maður þarf ekki að borga,“ segir Tinna Þórsdóttir laganemi. Á svipuðum nótum talar Sigurður Pétursson sagnfræðinemi, hann bendir á stæðið þar sem þegar er rukkað og segir: „Ég er mjög á móti þessu. Ég lít á þetta ókeypis stæði sem stæði fyrir plebba eins og mig. En fyrir þá ríku, þá mega þeir alveg leggja þarna uppi.“ Sigurður Pétursson sagnfræðinemi: „Ég tók strætó í morgun. Það var appelsínugul viðvörun og ekki sérstaklega gaman. Ég er frekar til í að vera á einkabílnum.“Vísir/Einar Verkfræðinemarnir Valdimar Sverrisson og Atli Kristjánsson eru hins vegar á því að þessi ráðstöfun myndi hvetja fólk til að nýta sér almenningssamgöngur, í það minnsta þá. Aftur á móti benda þeir á að ef háskólinn hyggist taka gjald fyrir malarbílastæði í Vatnsmýrinni, ætti skólinn að sinna bílastæðinu og gera það nothæfara fyrir nemendur. Bílar Bílastæði Samgöngur Háskólar Tengdar fréttir Skoða gjaldtöku á öllum bílastæðum HÍ Gjaldtaka á bílastæðum Háskóla Íslands er til skoðunar. Nemendur og starfsfólk hafa hingað til fengið að leggja endurgjaldslaust við skólann. Á nýju ári gæti það heyrt sögunni til. 23. desember 2022 18:25 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira
Ganga má út frá því að í þeim áformum felist gjaldtaka á stóru malarbílastæði á móti aðalbyggingu skólans, sem hundruð nemenda nýta sér hvern dag á meðan farið er í tíma. Nú þegar er gjald tekið í „skeifunni“ beint framan við aðalbygginguna. Skiptar skoðanir eru á fyrirhugaðri gjaldtöku vegna bílastæða hjá Háskóla Íslands. Sjá má viðtölin í Íslandi í dag hér að ofan. Umfjöllun hefst á sjöundu mínútu.Vísir/Einar „Úff. Ég get ekki borgað meira. Þegar það er vont veður leggur maður þarna fyrir ofan og borgar einhvern sjö hundruð kall. Ég gæti alveg borgað af og til en ef þetta stæði verður líka [stórt stæði á lóð við háskólann], er einhvern veginn ekkert eftir fyrir okkur þar sem maður þarf ekki að borga,“ segir Tinna Þórsdóttir laganemi. Á svipuðum nótum talar Sigurður Pétursson sagnfræðinemi, hann bendir á stæðið þar sem þegar er rukkað og segir: „Ég er mjög á móti þessu. Ég lít á þetta ókeypis stæði sem stæði fyrir plebba eins og mig. En fyrir þá ríku, þá mega þeir alveg leggja þarna uppi.“ Sigurður Pétursson sagnfræðinemi: „Ég tók strætó í morgun. Það var appelsínugul viðvörun og ekki sérstaklega gaman. Ég er frekar til í að vera á einkabílnum.“Vísir/Einar Verkfræðinemarnir Valdimar Sverrisson og Atli Kristjánsson eru hins vegar á því að þessi ráðstöfun myndi hvetja fólk til að nýta sér almenningssamgöngur, í það minnsta þá. Aftur á móti benda þeir á að ef háskólinn hyggist taka gjald fyrir malarbílastæði í Vatnsmýrinni, ætti skólinn að sinna bílastæðinu og gera það nothæfara fyrir nemendur.
Bílar Bílastæði Samgöngur Háskólar Tengdar fréttir Skoða gjaldtöku á öllum bílastæðum HÍ Gjaldtaka á bílastæðum Háskóla Íslands er til skoðunar. Nemendur og starfsfólk hafa hingað til fengið að leggja endurgjaldslaust við skólann. Á nýju ári gæti það heyrt sögunni til. 23. desember 2022 18:25 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira
Skoða gjaldtöku á öllum bílastæðum HÍ Gjaldtaka á bílastæðum Háskóla Íslands er til skoðunar. Nemendur og starfsfólk hafa hingað til fengið að leggja endurgjaldslaust við skólann. Á nýju ári gæti það heyrt sögunni til. 23. desember 2022 18:25