Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2023 11:30 Luqman Hakim fór á fyrstu æfinguna með Njarðvík í skafrenningi. Instagram/@njardvikfc Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. Luqman Hakim verður með Njarðvíkingum í Lengjudeildinni í sumar en hann kemur þangað á láni frá belgíska félaginu K.V. Kortrijk. Fyrir fjórum árum var hann á sextíu manna lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. Hakim er tvítugur Malasíumaður og er vanur miklum hita og raka en þekkir minna af frosti, snjó og skafrenningi. Njarðvíkingar sýndu myndband af fyrstu æfingu stráksins og það er óhætt að segja að hann hafi fengið krefjandi aðstæður á gervigrasinu við Reykjaneshöllina. Hakim var nýlentur á landinu og þurfti að drífa sig í takkaskóna og út á völl. Í myndbandinu má sjá Hakim biðja til æðri máttarvaldi áður en hann stígur inn á völlinn í roki og snjókomu. Það sést líka þegar markið fýkur til á vellinum. Jú hann var að æfa í skafrenningi sem er þolraun fyrir marga ekki síst fyrir þá sem eru aldir upp mun sunnar á hnettinum. Hakim getur huggað sig við það að leikirnir í sumar fara fram við mun betri aðstæður en þangað til fær hann að kynnast íslenska veðrinu frá fyrstu hendi. Myndbandið af fyrstu æfingu Hakim er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Njarðvík FC (@njardvikfc) Lengjudeild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Luqman Hakim verður með Njarðvíkingum í Lengjudeildinni í sumar en hann kemur þangað á láni frá belgíska félaginu K.V. Kortrijk. Fyrir fjórum árum var hann á sextíu manna lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. Hakim er tvítugur Malasíumaður og er vanur miklum hita og raka en þekkir minna af frosti, snjó og skafrenningi. Njarðvíkingar sýndu myndband af fyrstu æfingu stráksins og það er óhætt að segja að hann hafi fengið krefjandi aðstæður á gervigrasinu við Reykjaneshöllina. Hakim var nýlentur á landinu og þurfti að drífa sig í takkaskóna og út á völl. Í myndbandinu má sjá Hakim biðja til æðri máttarvaldi áður en hann stígur inn á völlinn í roki og snjókomu. Það sést líka þegar markið fýkur til á vellinum. Jú hann var að æfa í skafrenningi sem er þolraun fyrir marga ekki síst fyrir þá sem eru aldir upp mun sunnar á hnettinum. Hakim getur huggað sig við það að leikirnir í sumar fara fram við mun betri aðstæður en þangað til fær hann að kynnast íslenska veðrinu frá fyrstu hendi. Myndbandið af fyrstu æfingu Hakim er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Njarðvík FC (@njardvikfc)
Lengjudeild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti