Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2023 11:30 Luqman Hakim fór á fyrstu æfinguna með Njarðvík í skafrenningi. Instagram/@njardvikfc Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. Luqman Hakim verður með Njarðvíkingum í Lengjudeildinni í sumar en hann kemur þangað á láni frá belgíska félaginu K.V. Kortrijk. Fyrir fjórum árum var hann á sextíu manna lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. Hakim er tvítugur Malasíumaður og er vanur miklum hita og raka en þekkir minna af frosti, snjó og skafrenningi. Njarðvíkingar sýndu myndband af fyrstu æfingu stráksins og það er óhætt að segja að hann hafi fengið krefjandi aðstæður á gervigrasinu við Reykjaneshöllina. Hakim var nýlentur á landinu og þurfti að drífa sig í takkaskóna og út á völl. Í myndbandinu má sjá Hakim biðja til æðri máttarvaldi áður en hann stígur inn á völlinn í roki og snjókomu. Það sést líka þegar markið fýkur til á vellinum. Jú hann var að æfa í skafrenningi sem er þolraun fyrir marga ekki síst fyrir þá sem eru aldir upp mun sunnar á hnettinum. Hakim getur huggað sig við það að leikirnir í sumar fara fram við mun betri aðstæður en þangað til fær hann að kynnast íslenska veðrinu frá fyrstu hendi. Myndbandið af fyrstu æfingu Hakim er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Njarðvík FC (@njardvikfc) Lengjudeild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Sjá meira
Luqman Hakim verður með Njarðvíkingum í Lengjudeildinni í sumar en hann kemur þangað á láni frá belgíska félaginu K.V. Kortrijk. Fyrir fjórum árum var hann á sextíu manna lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. Hakim er tvítugur Malasíumaður og er vanur miklum hita og raka en þekkir minna af frosti, snjó og skafrenningi. Njarðvíkingar sýndu myndband af fyrstu æfingu stráksins og það er óhætt að segja að hann hafi fengið krefjandi aðstæður á gervigrasinu við Reykjaneshöllina. Hakim var nýlentur á landinu og þurfti að drífa sig í takkaskóna og út á völl. Í myndbandinu má sjá Hakim biðja til æðri máttarvaldi áður en hann stígur inn á völlinn í roki og snjókomu. Það sést líka þegar markið fýkur til á vellinum. Jú hann var að æfa í skafrenningi sem er þolraun fyrir marga ekki síst fyrir þá sem eru aldir upp mun sunnar á hnettinum. Hakim getur huggað sig við það að leikirnir í sumar fara fram við mun betri aðstæður en þangað til fær hann að kynnast íslenska veðrinu frá fyrstu hendi. Myndbandið af fyrstu æfingu Hakim er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Njarðvík FC (@njardvikfc)
Lengjudeild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Sjá meira
Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30