Giannis öflugur í tíunda sigri Bucks í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. febrúar 2023 10:30 Giannis Antetokounmpo. vísir/getty Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í nótt. Sigurganga Milwaukee Bucks hélt áfram þegar liðið heimsótti Los Angeles Clippers og unnu gestirnir sinn tíunda leik í röð nokkuð örugglega, 106-119. Grikkinn Giannis Antetokounmpo fór fyrir sóknarleik Bucks eins og stundum áður; gerði 35 stig á meðan Brandon Boston Jr. var atkvæðamestur heimamanna með 20 stig. Giannis (35 PTS) leads the @Bucks to their 10th STRAIGHT WIN! pic.twitter.com/w9ZY1Hy5dy— NBA (@NBA) February 11, 2023 Joel Embiid átti frábæran leik í ellefu stiga sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks, 119-108. Embiid skoraði 35 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. James Harden var sömuleiðis áberandi í sóknarleik Sixers með 20 stig og 12 stoðsendingar. Kyrie Irving fór fyrir sóknarleik Dallas Mavericks í fjarveru Luka Doncic sem er meiddur en Dallas vann góðan útisigur á Sacramento Kings þar sem Irving var stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Kyrie Irving's double-double propels the @dallasmavs to their 3rd win in a row!Josh Green: 17 PTS, 7 ASTDe'Aaron Fox: 33 PTS (10-16 FGM)For more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/IxexOstOkF— NBA (@NBA) February 11, 2023 Úrslit næturinnar Detroit Pistons - San Antonio Spurs 138-131Indiana Pacers - Phoenix Suns 104-117Philadelphia 76ers - New York Knicks 119-108Boston Celtics - Charlotte Hornets 127-116Toronto Raptors - Utah Jazz 116-122Miami Heat - Houston Rockets 97-95Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 128-107New Orleans Pelicans - Cleveland Cavaliers 107-118Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 129-138Sacramento Kings - Dallas Mavericks 114-122Los Angeles Clippers - Milwaukee Bucks 106-119 The NBA standings through 2/10 https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/Zm1dI1EIWx— NBA (@NBA) February 11, 2023 NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Sigurganga Milwaukee Bucks hélt áfram þegar liðið heimsótti Los Angeles Clippers og unnu gestirnir sinn tíunda leik í röð nokkuð örugglega, 106-119. Grikkinn Giannis Antetokounmpo fór fyrir sóknarleik Bucks eins og stundum áður; gerði 35 stig á meðan Brandon Boston Jr. var atkvæðamestur heimamanna með 20 stig. Giannis (35 PTS) leads the @Bucks to their 10th STRAIGHT WIN! pic.twitter.com/w9ZY1Hy5dy— NBA (@NBA) February 11, 2023 Joel Embiid átti frábæran leik í ellefu stiga sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks, 119-108. Embiid skoraði 35 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. James Harden var sömuleiðis áberandi í sóknarleik Sixers með 20 stig og 12 stoðsendingar. Kyrie Irving fór fyrir sóknarleik Dallas Mavericks í fjarveru Luka Doncic sem er meiddur en Dallas vann góðan útisigur á Sacramento Kings þar sem Irving var stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Kyrie Irving's double-double propels the @dallasmavs to their 3rd win in a row!Josh Green: 17 PTS, 7 ASTDe'Aaron Fox: 33 PTS (10-16 FGM)For more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/IxexOstOkF— NBA (@NBA) February 11, 2023 Úrslit næturinnar Detroit Pistons - San Antonio Spurs 138-131Indiana Pacers - Phoenix Suns 104-117Philadelphia 76ers - New York Knicks 119-108Boston Celtics - Charlotte Hornets 127-116Toronto Raptors - Utah Jazz 116-122Miami Heat - Houston Rockets 97-95Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 128-107New Orleans Pelicans - Cleveland Cavaliers 107-118Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 129-138Sacramento Kings - Dallas Mavericks 114-122Los Angeles Clippers - Milwaukee Bucks 106-119 The NBA standings through 2/10 https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/Zm1dI1EIWx— NBA (@NBA) February 11, 2023
NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti