Páll Pampichler Pálsson er látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. febrúar 2023 19:04 Páll Pampichler Pálsson. Fréttablaðið/Golli Páll Pampichler Pálsson hljómsveitarstjóri og tónskáld er látinn. Hann lést í heimaborg sinni í Graz í Austurríki þann 10. febrúar. Fréttablaðið greinir frá þessu og vísar til tilkynningar frá fjölskyldu Páls. Páll Pampichler fæddist árið 1928 í borginni Graz. Hann var árið 1949 ráðinn sem stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur og 1. trompetleikari í Útvarpshljómsveitinni. Hann starfaði sem stjórnandi sveitarinnar til ársins 1973 eða samfleytt í 24 ár. Páll tók þátt í stofnun og uppbyggingu Sinfóníuhljómsveitar Íslands, var trompetleikari í sveitinni til 1959 en fór þá til framhaldsnáms í Hamborg í Þýskalandi, þar lærði hann m.a. hljómsveitastjórnun eftir að hafa stýrt sveitinni í fyrsta skipti árið 1956. Hann varð fastráðinn stjórnandi hennar í yfir tuttugu ár, um tíma hafði enginn stjórnað sveitinni jafn oft og Páll. Samhliða stjórnun Lúðrasveitar Reykjavíkur og starfi sínu með Sinfóníuhljómsveit Íslands, sinnti Páll tónlistarkennslu við Tónlistarskólann í Reykjavík. Hann stjórnaði ennfremur Karlakór Reykjavíkur í ríflega aldarfjórðung. Páll stýrði einnig og hélt utan um tónlist á sýningum og tónleikum í Þjóðleikhúsinu og Íslensku óperunni, þeirra á meðal mætti nefna La traviata, Galdra-Loft, Kátu ekkjuna og Sígaunabaróninn. Páll var ennfremur einn af stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur 1974. Þá hefur Páll hlotið ýmsar viðurkenninar fyrir störf sín og framlag til íslenskrar tónlistar, hann hlaut t.d. riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu en hann hefur einnig þrívegis verið heiðraður í heimalandi sínu Austurríki af stjórnvöldum þar í landi, fyrir kynningu á austurrískri menningu. Andlát Sinfóníuhljómsveit Íslands Tónlist Austurríki Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá þessu og vísar til tilkynningar frá fjölskyldu Páls. Páll Pampichler fæddist árið 1928 í borginni Graz. Hann var árið 1949 ráðinn sem stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur og 1. trompetleikari í Útvarpshljómsveitinni. Hann starfaði sem stjórnandi sveitarinnar til ársins 1973 eða samfleytt í 24 ár. Páll tók þátt í stofnun og uppbyggingu Sinfóníuhljómsveitar Íslands, var trompetleikari í sveitinni til 1959 en fór þá til framhaldsnáms í Hamborg í Þýskalandi, þar lærði hann m.a. hljómsveitastjórnun eftir að hafa stýrt sveitinni í fyrsta skipti árið 1956. Hann varð fastráðinn stjórnandi hennar í yfir tuttugu ár, um tíma hafði enginn stjórnað sveitinni jafn oft og Páll. Samhliða stjórnun Lúðrasveitar Reykjavíkur og starfi sínu með Sinfóníuhljómsveit Íslands, sinnti Páll tónlistarkennslu við Tónlistarskólann í Reykjavík. Hann stjórnaði ennfremur Karlakór Reykjavíkur í ríflega aldarfjórðung. Páll stýrði einnig og hélt utan um tónlist á sýningum og tónleikum í Þjóðleikhúsinu og Íslensku óperunni, þeirra á meðal mætti nefna La traviata, Galdra-Loft, Kátu ekkjuna og Sígaunabaróninn. Páll var ennfremur einn af stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur 1974. Þá hefur Páll hlotið ýmsar viðurkenninar fyrir störf sín og framlag til íslenskrar tónlistar, hann hlaut t.d. riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu en hann hefur einnig þrívegis verið heiðraður í heimalandi sínu Austurríki af stjórnvöldum þar í landi, fyrir kynningu á austurrískri menningu.
Andlát Sinfóníuhljómsveit Íslands Tónlist Austurríki Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira