Fólk komi ekki frá Venesúela til að nýta velferðarkerfið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. febrúar 2023 21:30 Arndís segir ekkert benda til þess að fólk komi frá Venesúela til þess að misnota sér velferðarkerfið. Vísir/Steingrímur Dúi Ekkert bendir til þess að fólk frá Venesúela komi til Íslands þess að misnota velferðarkerfið í stórum stíl segir þingkona Pírata. Það hryggi hana að menn ýti undir fordóma með slíkum málflutningi. Myndband frá ferðaskrifstofu í Venesúela lofar fólki sem fer til Íslands öllu fögru. Myndbandið frá ferðaskrifstofunni Air Viejo hefur vakið talsverða athygli en í því dásama tvær konur Ísland og þá möguleika sem eru fyrir hendi ef fólk kemur hingað. Meðal annars er talað um há lágmarkslaun og gótt bótakerfi. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu í dag að það væri hreint ótrúlega bíræfið af ferðaskrifstofunni að auglýsa misnotkun á íslensku velferðarkerfi. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segir ekkert nýtt koma fram í myndbandinu. „Við vitum það að það eru alltaf alls konar flökkusögur í gangi bæði um Ísland og önnur ríki. Ísland er ekkert sér á báti þar. Við sjáum það til dæmis að það er ekki rétt eins og kemur fram í þessu broti að hér séu lágmarkslaun 500-850 þúsund. Við vitum að það er ekki rétt og heldur engir dagpeningar umfram það sem gengur og gerist í öðrum löndum.“ Hún segir ekkert benda til þess að fólk sé sérstaklega að koma frá Venesúela til þess að nýta sér velferðarkerfin. „Bara þvert á móti. Ef eitthvað er þá er fólk kannski bara að sækjast eftir tækifærum og okkur vantar fólk. En ég verð að fá að bæta því við að það er auðvitað hryggilegt að menn séu að notfæra sér svona flökkusögur sem eru alltaf í gangi til þess að ýta undir andúð gegn fólki sem er að leita hingað til þess að öðlast almennilegt líf, öruggt líf.“ Venesúela Alþingi Píratar Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Myndbandið frá ferðaskrifstofunni Air Viejo hefur vakið talsverða athygli en í því dásama tvær konur Ísland og þá möguleika sem eru fyrir hendi ef fólk kemur hingað. Meðal annars er talað um há lágmarkslaun og gótt bótakerfi. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu í dag að það væri hreint ótrúlega bíræfið af ferðaskrifstofunni að auglýsa misnotkun á íslensku velferðarkerfi. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segir ekkert nýtt koma fram í myndbandinu. „Við vitum það að það eru alltaf alls konar flökkusögur í gangi bæði um Ísland og önnur ríki. Ísland er ekkert sér á báti þar. Við sjáum það til dæmis að það er ekki rétt eins og kemur fram í þessu broti að hér séu lágmarkslaun 500-850 þúsund. Við vitum að það er ekki rétt og heldur engir dagpeningar umfram það sem gengur og gerist í öðrum löndum.“ Hún segir ekkert benda til þess að fólk sé sérstaklega að koma frá Venesúela til þess að nýta sér velferðarkerfin. „Bara þvert á móti. Ef eitthvað er þá er fólk kannski bara að sækjast eftir tækifærum og okkur vantar fólk. En ég verð að fá að bæta því við að það er auðvitað hryggilegt að menn séu að notfæra sér svona flökkusögur sem eru alltaf í gangi til þess að ýta undir andúð gegn fólki sem er að leita hingað til þess að öðlast almennilegt líf, öruggt líf.“
Venesúela Alþingi Píratar Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira