Annar tankurinn sprakk og minnti á jarðskjálfta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. febrúar 2023 09:16 Tæknideild lögreglu við störf á vettvangi í gær. Vísir/Vilhelm Sprengingin mikla sem varð á bensínstöð Olís við Álfheima eftir hádegið í gær kom frá bílnum sem stóð við metandælu á stöðinni. Þar sem sprengingin er ekki talin tengjast dælunni og bensínstöðinni hefur vinnueftirlitið ekki lengur aðkomu að rannsókn málsins. Þetta herma heimildir fréttastofu. Íbúar í Langholtshverfinu lýstu því sumir sem um jarðskjálfta hefði verði að ræða þegar hávær sprenging varð rétt fyrir klukkan hálf þrjú. Svörtum jeppa hafði verið lagt við metandælu bensínstöðvarinnar og stuttu síðar varð hár hvellur. Tveir metankútar voru undir bílnum. Annar þeira sprakk og þurfti töluverða aðgerð hjá slökkviliðinu að gata hinn kútinn og granda honum. Tveir voru fluttir á bráðamóttöku en hvorugur var í lífshættu að því er fram kom í máli varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu má telja ótrúlegt að ökumaður svarta jeppans hafi ekki slasast lífshættulega við sprenginguna. Þannig sýnir myndband af atvikinu hvernig bíllinn lyftist heilmikið við hvellinn og ökumaðurinn kastast langt í burtu. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tæknideild lögreglu rannsakaði vettvang í gær. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Tveir fluttir á sjúkrahús eftir sprengingu á bensínstöð við Álfheima Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um sprengingu við bensínstöð Olís á mótum Álfheima og Suðurlandsbraut skömmu fyrir klukkan 14:30 í dag. Tveir voru fluttir á bráðamóttöku Landspítalans. 13. febrúar 2023 14:36 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Íbúar í Langholtshverfinu lýstu því sumir sem um jarðskjálfta hefði verði að ræða þegar hávær sprenging varð rétt fyrir klukkan hálf þrjú. Svörtum jeppa hafði verið lagt við metandælu bensínstöðvarinnar og stuttu síðar varð hár hvellur. Tveir metankútar voru undir bílnum. Annar þeira sprakk og þurfti töluverða aðgerð hjá slökkviliðinu að gata hinn kútinn og granda honum. Tveir voru fluttir á bráðamóttöku en hvorugur var í lífshættu að því er fram kom í máli varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu má telja ótrúlegt að ökumaður svarta jeppans hafi ekki slasast lífshættulega við sprenginguna. Þannig sýnir myndband af atvikinu hvernig bíllinn lyftist heilmikið við hvellinn og ökumaðurinn kastast langt í burtu. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tæknideild lögreglu rannsakaði vettvang í gær. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Tveir fluttir á sjúkrahús eftir sprengingu á bensínstöð við Álfheima Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um sprengingu við bensínstöð Olís á mótum Álfheima og Suðurlandsbraut skömmu fyrir klukkan 14:30 í dag. Tveir voru fluttir á bráðamóttöku Landspítalans. 13. febrúar 2023 14:36 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Tveir fluttir á sjúkrahús eftir sprengingu á bensínstöð við Álfheima Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um sprengingu við bensínstöð Olís á mótum Álfheima og Suðurlandsbraut skömmu fyrir klukkan 14:30 í dag. Tveir voru fluttir á bráðamóttöku Landspítalans. 13. febrúar 2023 14:36