„Það eru skrambi margar dósir, Gaupi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2023 15:01 Jón Halldórsson er varaformaður handknattleiksdeildar Vals. stöð 2 sport Það er í mörg horn að líta hjá Valsmönnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld. Guðjón Guðmundsson kíkti á Hlíðarenda og fylgdist með undirbúningnum. Með sigri í leiknum í kvöld stígur Valur stórt skref í átt að sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Tapi Valsmenn aftur á móti er staða þeirra orðin erfið. Það að halda leik í Evrópukeppni krefst mikillar vinnu og fyrirhafnar eins og Gaupi kynnti sér. „Þegar við fengum tækifæri á að taka þátt kom ekkert annað til greina. Þetta er búið að vera rosaleg vinna en það skemmtilega er að maður finnur, eins og fyrir þennan leik, að það er komið tempó í þetta og þetta rennur smurt. Þetta er mun auðveldara en í byrjun,“ sagði Jón Halldórsson hjá handknattleiksdeild Vals við Gaupa. Að hans sögn koma áttatíu sjálfboðaliðar að leik eins og þessum. Klippa: Undirbúningur Valsmanna fyrir Evrópukvöld Mikil útgjöld fylgja þátttöku í Evrópukeppni í handbolta. „Þetta er risa kostnaður. Þetta er öðruvísi en í fótboltanum. Ef við værum komnir jafn langt í fótboltanum værum við orðnir moldríkir. Við áætlum að kostnaðurinn bara í riðlakeppni sé í kringum 25-30 milljónir. Ef við gerum allt rétt fáum við kannski tæpar fimm milljónir frá evrópska handknattleikssambandinu. Við þurfum því að safna um 25 milljónum króna. Það eru skrambi margar dósir, Gaupi.“ Gaupi ræddi einnig við markvarðaþjálfara Vals, Hlyn Morthens, og Tryggva Garðar Jónsson, leikmann liðsins sem er fingurbrotinn. Innslag Gaupa má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Með sigri í leiknum í kvöld stígur Valur stórt skref í átt að sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Tapi Valsmenn aftur á móti er staða þeirra orðin erfið. Það að halda leik í Evrópukeppni krefst mikillar vinnu og fyrirhafnar eins og Gaupi kynnti sér. „Þegar við fengum tækifæri á að taka þátt kom ekkert annað til greina. Þetta er búið að vera rosaleg vinna en það skemmtilega er að maður finnur, eins og fyrir þennan leik, að það er komið tempó í þetta og þetta rennur smurt. Þetta er mun auðveldara en í byrjun,“ sagði Jón Halldórsson hjá handknattleiksdeild Vals við Gaupa. Að hans sögn koma áttatíu sjálfboðaliðar að leik eins og þessum. Klippa: Undirbúningur Valsmanna fyrir Evrópukvöld Mikil útgjöld fylgja þátttöku í Evrópukeppni í handbolta. „Þetta er risa kostnaður. Þetta er öðruvísi en í fótboltanum. Ef við værum komnir jafn langt í fótboltanum værum við orðnir moldríkir. Við áætlum að kostnaðurinn bara í riðlakeppni sé í kringum 25-30 milljónir. Ef við gerum allt rétt fáum við kannski tæpar fimm milljónir frá evrópska handknattleikssambandinu. Við þurfum því að safna um 25 milljónum króna. Það eru skrambi margar dósir, Gaupi.“ Gaupi ræddi einnig við markvarðaþjálfara Vals, Hlyn Morthens, og Tryggva Garðar Jónsson, leikmann liðsins sem er fingurbrotinn. Innslag Gaupa má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira