Telur að Keflvíkingar séu einfaldlega að hugsa: „Vá, þetta er bara að gerast aftur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2023 13:01 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var erfitt, þetta var alltaf að vera erfitt án Harðar,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leik Keflavíkur og Þórs Þorlákshafnar en Hörður Axel Vilhjálmsson, lykilmaður Keflavíkur, var fjarri góðu gamni í leiknum. Keflavík steinlá gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli í síðustu umferð Subway deildar karla. Var Keflavík þarna að tapa sínum öðrum leik í röð. „Mér finnst Keflavíkurliðið án Harðar, það vantar mikið. Hann er mikilvægur í vörn og leiðtoginn í sókn. Það vantar plan án hans. Það er búið að vera þungt yfir Keflavík undanfarið,“ sagði Örvar Þór Kristjánsson áður en Kjartan Atli spurði Sævar Sævarsson einfaldlega af hverju það væri svona þungt yfir Keflavík þar sem liðið hefði verið á toppnum framan af móti. „Hitti Darri Freyr [Atlason] ekki naglann á höfuðið um daginn þegar hann sagði að fyrir hinn venjulega stuðningsmann og þá aðila sem eru að setja pening í þetta þá er „déjà vu“ í gangi? Fólkið skynjar að þegar allt er undir þá gangi hlutirnir einfaldlega ekki eftir. Held að fólk horfi á tímabilið núna og hugsi „vá, þetta er bara að gerast aftur.“ Sami körfuboltinn, það er ekkert að breytast.“ „Keflavík byrjaði tímabilið vel, það var pakkað á vellinum og stjórnin sem tók við getur þakkað sér fyrir þeirra starf í að búa til stemningu og umgjörð sem að ég held hafi verið í topp tvö eða þrjú á landinu. Svo byrjar að hökta í vélinni, það koma meiðsli og ég held að fólk í bæjarfélaginu trúi ekki að Keflavík geti orðið meistarar,“ sagði Sævar jafnframt. Sjá má umræðuna í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hugsanir Keflvíkinga: Vá, þetta er bara að gerast aftur Körfubolti Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Keflavík steinlá gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli í síðustu umferð Subway deildar karla. Var Keflavík þarna að tapa sínum öðrum leik í röð. „Mér finnst Keflavíkurliðið án Harðar, það vantar mikið. Hann er mikilvægur í vörn og leiðtoginn í sókn. Það vantar plan án hans. Það er búið að vera þungt yfir Keflavík undanfarið,“ sagði Örvar Þór Kristjánsson áður en Kjartan Atli spurði Sævar Sævarsson einfaldlega af hverju það væri svona þungt yfir Keflavík þar sem liðið hefði verið á toppnum framan af móti. „Hitti Darri Freyr [Atlason] ekki naglann á höfuðið um daginn þegar hann sagði að fyrir hinn venjulega stuðningsmann og þá aðila sem eru að setja pening í þetta þá er „déjà vu“ í gangi? Fólkið skynjar að þegar allt er undir þá gangi hlutirnir einfaldlega ekki eftir. Held að fólk horfi á tímabilið núna og hugsi „vá, þetta er bara að gerast aftur.“ Sami körfuboltinn, það er ekkert að breytast.“ „Keflavík byrjaði tímabilið vel, það var pakkað á vellinum og stjórnin sem tók við getur þakkað sér fyrir þeirra starf í að búa til stemningu og umgjörð sem að ég held hafi verið í topp tvö eða þrjú á landinu. Svo byrjar að hökta í vélinni, það koma meiðsli og ég held að fólk í bæjarfélaginu trúi ekki að Keflavík geti orðið meistarar,“ sagði Sævar jafnframt. Sjá má umræðuna í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hugsanir Keflvíkinga: Vá, þetta er bara að gerast aftur
Körfubolti Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti