Jayson Tatum setti stigamet í Stjörnuleiknum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 07:39 Jayson Tatum með verðlaun sín fyrir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður Stjörnuleiks NBA-deildarinnar í ár. Getty/Tim Nwachukwu Boston Celtics leikmaðurinn Jayson Tatum fór í mikið stuð í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í nótt þar sem lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum stóð á endanum uppi með 55 stig og nýtt stigamet í Stjörnuleik NBA en það var áður í eigu Anthony Davis sem skoraði 52 stig árið 2017. Aðeins einn annar hefur skorað yfir fimmtíu stig í Stjörnuleik en það var Stephen Curry sem skoraði 50 stig í leiknum í fyrra. 55 PTS (NBA All-Star Game Record)10 REB6 AST10 3PMJayson Tatum balled out to lead #TeamGiannis to the win and claim 2023 #KiaAllStarMVP!#NBAAllStar | @Kia pic.twitter.com/k4EXJHtTgz— NBA (@NBA) February 20, 2023 Fyrirliðarnir spiluðu þó mun minna með liðum sínum en búist var við. Giannis Antetokounmpo spilaði bara í eina sókn vegna úlnliðsmeiðsla og LeBron James var bara með í fyrri hálfleiknum vegna handarmeiðsla auk þess sem hann var væntanlega að spara sig fyrir lokasprettinn þar sem Los Angeles Lakers þar á öllu að halda til þess að komast í úrslitakeppnina. Spida went off tonight as #TeamGiannis picked up the All-Star Game W : 40 PTS, 4 REB, 10 AST, 3 STL, 8 3PM#NBAAllStar pic.twitter.com/sLn7E6ikvo— NBA (@NBA) February 20, 2023 Þetta var í fyrsta sinn síðan að fyrirliðarnir fóru að kjósa í lið þar sem liðið hans LeBrons James tapar leiknum. Tatum gerði útslagið fyrir lið Giannis og var að sjálfsögðu kosinn mikilvægasti leikmaður leiksins. Hann hitti úr 22 af 31 skoti sínu þar af 10 af 18 þriggja stiga skotum. Tatum skoraði 27 af 55 stigum sínum í þriðja leikhlutanum. Donovan Mitchell átti líka mjög góðan leik en hann var með 40 stig og 10 stoðsendingar. 35 points14 rebounds5 assistsJaylen Brown showed out in the 2023 #NBAAllStar game. pic.twitter.com/AVKdXyRupa— NBA (@NBA) February 20, 2023 Annar Boson maður var stigahæstur í hinu liðinu því Jaylen Brown skoraði 35 stig á 25 mínútum fyrir liðið hans Lebrons og tók líka 14 fráköst. Þeir Joel Embiid og Kyrie Irving skoruðu báðir 32 stig og Irving var einnig með 15 stoðsendingar. NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Tatum stóð á endanum uppi með 55 stig og nýtt stigamet í Stjörnuleik NBA en það var áður í eigu Anthony Davis sem skoraði 52 stig árið 2017. Aðeins einn annar hefur skorað yfir fimmtíu stig í Stjörnuleik en það var Stephen Curry sem skoraði 50 stig í leiknum í fyrra. 55 PTS (NBA All-Star Game Record)10 REB6 AST10 3PMJayson Tatum balled out to lead #TeamGiannis to the win and claim 2023 #KiaAllStarMVP!#NBAAllStar | @Kia pic.twitter.com/k4EXJHtTgz— NBA (@NBA) February 20, 2023 Fyrirliðarnir spiluðu þó mun minna með liðum sínum en búist var við. Giannis Antetokounmpo spilaði bara í eina sókn vegna úlnliðsmeiðsla og LeBron James var bara með í fyrri hálfleiknum vegna handarmeiðsla auk þess sem hann var væntanlega að spara sig fyrir lokasprettinn þar sem Los Angeles Lakers þar á öllu að halda til þess að komast í úrslitakeppnina. Spida went off tonight as #TeamGiannis picked up the All-Star Game W : 40 PTS, 4 REB, 10 AST, 3 STL, 8 3PM#NBAAllStar pic.twitter.com/sLn7E6ikvo— NBA (@NBA) February 20, 2023 Þetta var í fyrsta sinn síðan að fyrirliðarnir fóru að kjósa í lið þar sem liðið hans LeBrons James tapar leiknum. Tatum gerði útslagið fyrir lið Giannis og var að sjálfsögðu kosinn mikilvægasti leikmaður leiksins. Hann hitti úr 22 af 31 skoti sínu þar af 10 af 18 þriggja stiga skotum. Tatum skoraði 27 af 55 stigum sínum í þriðja leikhlutanum. Donovan Mitchell átti líka mjög góðan leik en hann var með 40 stig og 10 stoðsendingar. 35 points14 rebounds5 assistsJaylen Brown showed out in the 2023 #NBAAllStar game. pic.twitter.com/AVKdXyRupa— NBA (@NBA) February 20, 2023 Annar Boson maður var stigahæstur í hinu liðinu því Jaylen Brown skoraði 35 stig á 25 mínútum fyrir liðið hans Lebrons og tók líka 14 fráköst. Þeir Joel Embiid og Kyrie Irving skoruðu báðir 32 stig og Irving var einnig með 15 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti