Síðast varð skjálfti af svipaðri stærð árið júlí 2022 en sá mældist 4,9 að stærð. Þar áður varð skjálfti af stærð 4,8. Veðurstofunni barst tilkynning um að skjálftans hefði orðið vart á Akureyri.

Jarðskjálfti af stærð 4,8 mældist í Bárðarbungu klukkan 8:41 í morgun. Nokkrir eftirskjálfatar hafa mælst síðan þá. Undanfarin ár hafa mælst nokkrir skjálftar af svipaðri stærðargráðu á svæðinu.
Síðast varð skjálfti af svipaðri stærð árið júlí 2022 en sá mældist 4,9 að stærð. Þar áður varð skjálfti af stærð 4,8. Veðurstofunni barst tilkynning um að skjálftans hefði orðið vart á Akureyri.