Bólgan eftir aðgerðina búin að hjaðna Máni Snær Þorláksson skrifar 21. febrúar 2023 10:17 Madonna á Grammy-verðlaunahátíðinni. Getty/Christopher Polk Söngkonan Madonna vakti töluverða athygli á Grammy-verðlaunahátíðinni í byrjun febrúar. Það var umtalað á netinu að andlitið hennar virtist vera bólgið eftir aðgerð. Söngkonan segir að bólgan sé búin að hjaðna og birti mynd því til stuðnings í gær. Það er óhætt að segja að Madonna hafi ekki verið hrifin af athyglinni sem hún fékk á verðlaunahátíðinni. Hún gagnrýndi það að fólk væri að einblína á útlitið sitt í staðinn fyrir fólkið sem hún var að kynna inn á svið, þau Kim Petras og Sam Smith. Petras er fyrsta trans konan sem kemur fram á Grammy-verðlaunahátíðinni. Auk þess vann hún til Grammy-verðlauna þetta kvöldið og er fyrsta trans konan sem gerir það. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Madonna sagði að um aldursfordóma og kvenhatur væri að ræða. Heimurinn neiti að fagna konum sem eru eldri en 45 ára og refsi þeim ef þær halda áfram að vera sterkar, duglegar og hugrakkar. „Ég hef aldrei beðist afsökunar á sköpunargáfu minni eða því hvernig ég lít út eða klæði mig og ég er ekki að fara að byrja á því.“ „Sjáiði hvað ég er sæt núna“ Í gær birti Madonna færslu með mynd af sér á samfélagsmiðlinum Twitter. Í færslunni skýtur hún á þau sem gagnrýndu útlitið hennar á verðlaunahátíðinni. „Sjáiði hvað ég er sæt núna þegar bólgan eftir aðgerðina er búin að hjaðna,“ segir söngkonan í færslunni. Þá bætir hún við skammstöfuninni „lol“ sem þýðir að hún sé að hlægja upphátt. Einnig lætur hún fylgja með skellihlæjandi tjákn (e. emoji). Look how cute i am now that swelling from surgery has gone down. Lol pic.twitter.com/jd8hQyi2Az— Madonna (@Madonna) February 20, 2023 Grammy-verðlaunin Tónlist Bandaríkin Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Það er óhætt að segja að Madonna hafi ekki verið hrifin af athyglinni sem hún fékk á verðlaunahátíðinni. Hún gagnrýndi það að fólk væri að einblína á útlitið sitt í staðinn fyrir fólkið sem hún var að kynna inn á svið, þau Kim Petras og Sam Smith. Petras er fyrsta trans konan sem kemur fram á Grammy-verðlaunahátíðinni. Auk þess vann hún til Grammy-verðlauna þetta kvöldið og er fyrsta trans konan sem gerir það. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Madonna sagði að um aldursfordóma og kvenhatur væri að ræða. Heimurinn neiti að fagna konum sem eru eldri en 45 ára og refsi þeim ef þær halda áfram að vera sterkar, duglegar og hugrakkar. „Ég hef aldrei beðist afsökunar á sköpunargáfu minni eða því hvernig ég lít út eða klæði mig og ég er ekki að fara að byrja á því.“ „Sjáiði hvað ég er sæt núna“ Í gær birti Madonna færslu með mynd af sér á samfélagsmiðlinum Twitter. Í færslunni skýtur hún á þau sem gagnrýndu útlitið hennar á verðlaunahátíðinni. „Sjáiði hvað ég er sæt núna þegar bólgan eftir aðgerðina er búin að hjaðna,“ segir söngkonan í færslunni. Þá bætir hún við skammstöfuninni „lol“ sem þýðir að hún sé að hlægja upphátt. Einnig lætur hún fylgja með skellihlæjandi tjákn (e. emoji). Look how cute i am now that swelling from surgery has gone down. Lol pic.twitter.com/jd8hQyi2Az— Madonna (@Madonna) February 20, 2023
Grammy-verðlaunin Tónlist Bandaríkin Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira