Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. febrúar 2023 22:30 Agla María skoraði fjögur á Sauðárkróki Vísir/Hulda Margrét Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Leikur Keflavíkur og Fylkis var sýndur beint á Stöð 2 Sport og hér fyrir neðan gefur að líta myndban með mörkum úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Fylkis í Lengjubikarnum Keflavík er á toppi riðils 4 en í sama riðli fóru tveir leikir fram á Akureyri í dag. Í Boganum beið Þór lægri hlut fyrir Fjölni þar sem Marc Rochester Sorensen kom heimamönnum í forystu áður en Bjarni Gunnarsson og Bjarni Hafstein skoruðu fyrir Grafarvogsliðið. Á sama tíma vann KA öruggan sigur á Þrótti, 5-0, þar sem Pætur Petersen skoraði tvö mörk; Hallgrímur Mar Steingrímsson, Harley Willard og Daníel Hafsteinsson sitt markið hver. Í riðli 3 skildu B-deildarliðin Grótta og Afturelding jöfn, 1-1 þar sem Patrik Orri Pétursson og Bjarni Páll Linnet Runólfsson voru á skotskónum Græn markasúpa á Sauðárkróki Breiðablik fór illa með Tindastól í riðli 2 kvennamegin þar sem Agla María Albertsdóttir skoraði fjögur mörk en Andrea Rut Bjarnadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer gerðu sitt markið hver í 8-0 sigri Breiðabliks en eitt markið var sjálfsmark heimakvenna. Í sama riðli vann Stjarnan 1-2 sigur á Aftureldingu með mörkum Andreu Mist Pálsdóttur og Gyðu Kristínar Gunnarsdóttur en Sigrún Eva Sigurðardóttir gerði mark Mosfellinga. Í riðli 1 vann Þór/KA útisigur á KR, 1-3, þar sem Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Amalía Árnadóttir sáu um markaskorun Norðankvenna en mark KR var sjálfsmark. Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Stjarnan Afturelding Grótta Breiðablik KR Fjölnir Keflavík ÍF Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30 Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira
Leikur Keflavíkur og Fylkis var sýndur beint á Stöð 2 Sport og hér fyrir neðan gefur að líta myndban með mörkum úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Fylkis í Lengjubikarnum Keflavík er á toppi riðils 4 en í sama riðli fóru tveir leikir fram á Akureyri í dag. Í Boganum beið Þór lægri hlut fyrir Fjölni þar sem Marc Rochester Sorensen kom heimamönnum í forystu áður en Bjarni Gunnarsson og Bjarni Hafstein skoruðu fyrir Grafarvogsliðið. Á sama tíma vann KA öruggan sigur á Þrótti, 5-0, þar sem Pætur Petersen skoraði tvö mörk; Hallgrímur Mar Steingrímsson, Harley Willard og Daníel Hafsteinsson sitt markið hver. Í riðli 3 skildu B-deildarliðin Grótta og Afturelding jöfn, 1-1 þar sem Patrik Orri Pétursson og Bjarni Páll Linnet Runólfsson voru á skotskónum Græn markasúpa á Sauðárkróki Breiðablik fór illa með Tindastól í riðli 2 kvennamegin þar sem Agla María Albertsdóttir skoraði fjögur mörk en Andrea Rut Bjarnadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer gerðu sitt markið hver í 8-0 sigri Breiðabliks en eitt markið var sjálfsmark heimakvenna. Í sama riðli vann Stjarnan 1-2 sigur á Aftureldingu með mörkum Andreu Mist Pálsdóttur og Gyðu Kristínar Gunnarsdóttur en Sigrún Eva Sigurðardóttir gerði mark Mosfellinga. Í riðli 1 vann Þór/KA útisigur á KR, 1-3, þar sem Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Amalía Árnadóttir sáu um markaskorun Norðankvenna en mark KR var sjálfsmark.
Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Stjarnan Afturelding Grótta Breiðablik KR Fjölnir Keflavík ÍF Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30 Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira
Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30
Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51