Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. febrúar 2023 22:30 Agla María skoraði fjögur á Sauðárkróki Vísir/Hulda Margrét Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Leikur Keflavíkur og Fylkis var sýndur beint á Stöð 2 Sport og hér fyrir neðan gefur að líta myndban með mörkum úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Fylkis í Lengjubikarnum Keflavík er á toppi riðils 4 en í sama riðli fóru tveir leikir fram á Akureyri í dag. Í Boganum beið Þór lægri hlut fyrir Fjölni þar sem Marc Rochester Sorensen kom heimamönnum í forystu áður en Bjarni Gunnarsson og Bjarni Hafstein skoruðu fyrir Grafarvogsliðið. Á sama tíma vann KA öruggan sigur á Þrótti, 5-0, þar sem Pætur Petersen skoraði tvö mörk; Hallgrímur Mar Steingrímsson, Harley Willard og Daníel Hafsteinsson sitt markið hver. Í riðli 3 skildu B-deildarliðin Grótta og Afturelding jöfn, 1-1 þar sem Patrik Orri Pétursson og Bjarni Páll Linnet Runólfsson voru á skotskónum Græn markasúpa á Sauðárkróki Breiðablik fór illa með Tindastól í riðli 2 kvennamegin þar sem Agla María Albertsdóttir skoraði fjögur mörk en Andrea Rut Bjarnadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer gerðu sitt markið hver í 8-0 sigri Breiðabliks en eitt markið var sjálfsmark heimakvenna. Í sama riðli vann Stjarnan 1-2 sigur á Aftureldingu með mörkum Andreu Mist Pálsdóttur og Gyðu Kristínar Gunnarsdóttur en Sigrún Eva Sigurðardóttir gerði mark Mosfellinga. Í riðli 1 vann Þór/KA útisigur á KR, 1-3, þar sem Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Amalía Árnadóttir sáu um markaskorun Norðankvenna en mark KR var sjálfsmark. Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Stjarnan Afturelding Grótta Breiðablik KR Fjölnir Keflavík ÍF Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30 Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Leikur Keflavíkur og Fylkis var sýndur beint á Stöð 2 Sport og hér fyrir neðan gefur að líta myndban með mörkum úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Fylkis í Lengjubikarnum Keflavík er á toppi riðils 4 en í sama riðli fóru tveir leikir fram á Akureyri í dag. Í Boganum beið Þór lægri hlut fyrir Fjölni þar sem Marc Rochester Sorensen kom heimamönnum í forystu áður en Bjarni Gunnarsson og Bjarni Hafstein skoruðu fyrir Grafarvogsliðið. Á sama tíma vann KA öruggan sigur á Þrótti, 5-0, þar sem Pætur Petersen skoraði tvö mörk; Hallgrímur Mar Steingrímsson, Harley Willard og Daníel Hafsteinsson sitt markið hver. Í riðli 3 skildu B-deildarliðin Grótta og Afturelding jöfn, 1-1 þar sem Patrik Orri Pétursson og Bjarni Páll Linnet Runólfsson voru á skotskónum Græn markasúpa á Sauðárkróki Breiðablik fór illa með Tindastól í riðli 2 kvennamegin þar sem Agla María Albertsdóttir skoraði fjögur mörk en Andrea Rut Bjarnadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer gerðu sitt markið hver í 8-0 sigri Breiðabliks en eitt markið var sjálfsmark heimakvenna. Í sama riðli vann Stjarnan 1-2 sigur á Aftureldingu með mörkum Andreu Mist Pálsdóttur og Gyðu Kristínar Gunnarsdóttur en Sigrún Eva Sigurðardóttir gerði mark Mosfellinga. Í riðli 1 vann Þór/KA útisigur á KR, 1-3, þar sem Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Amalía Árnadóttir sáu um markaskorun Norðankvenna en mark KR var sjálfsmark.
Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Stjarnan Afturelding Grótta Breiðablik KR Fjölnir Keflavík ÍF Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30 Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30
Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn