Ten Hag: Fernu-tal er bara fyrir stuðningsmennina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 15:01 Erik ten Hag lyfti hér enska deildabikarnum eftir sigur Manchester United á Newcastle United á Wembley um síðustu helgi. Getty/James Gill Manchester United hefur þegar unnið einn titil á tímabilinu og getur enn bætt við þremur til viðbótar. Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag talaði (eða talaði ekki) um mögulegt fernutímabil á blaðamannafundi fyrir bikarleik á móti West Ham í kvöld. Erik ten Hag s Manchester United stats since joining: 40 games: 29 W, 5 D, 6 L 77 goals 38 conceded 72.5% win percentage League Cup won 3rd in PL Still in UEL, FA Cup pic.twitter.com/NjCVDJ9vID— B/R Football (@brfootball) February 27, 2023 United liðið er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og átta stigum frá toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn á móti West Ham í kvöld er síðan í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Ten Hag segist ekki einu sinni hafa hugsað um möguleikann á því að vinna alla fjóra bikarana á þessu tímabili. „Það tal er bara fyrir stuðningsmennina,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundinum. „Við verðum að einbeita okkur að næsta leik og það er það eina sem við erum að gera,“ sagði Ten Hag. „Núna erum við búnir að tala í tíu mínútur og ég hef ekki heyra eitt orð um West Ham. Ég hélt að þetta væri blaðamannafundur fyrir leik á móti West Ham og það er því það eina sem við ættum að tala um,“ sagði Ten Hag. „Við þurfum ekki að tala um titla. Við þurfum að tala um West Ham United, því það er leikurinn sem bíður okkar á morgun (í kvöld),“ sagði Ten Hag. Leikur Manchester United og West Ham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Erik ten Hag has welcomed #MUFC s relentless schedule - by insisting nothing infuses ambitious players with energy like the pursuit of multiple trophies https://t.co/VayDJVkJMD— James Ducker (@TelegraphDucker) March 1, 2023 United gæti þurft að spila 65 leiki á tímabilinu ef liðið kemst í báða úrslitaleikina í enska bikarnum og Evrópudeildinni en liðið spilaði átta leiki í febrúar. Hollenski stjórinn lítur hins jákvæðum en ekki neikvæðum augum á það að spila svona marga leiki. „Mín reynsla frá Ajax segir mér það að þegar við duttum út úr Evrópukeppninni þá duttu gæðin niður og þegar þú ert í Evrópukeppninni þá gefur það liðinu orku. Hingað til hefur okkur gengið vel að vinna með leikjaálagið og ég tel að við getum haldið því áfram út tímabilið,“ sagði Ten Hag. You can t just go past this picture without liking it. - PHOTO OF THE DAY! pic.twitter.com/xwQWtzT5Lr— (@TenHagBall_) February 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sjá meira
Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag talaði (eða talaði ekki) um mögulegt fernutímabil á blaðamannafundi fyrir bikarleik á móti West Ham í kvöld. Erik ten Hag s Manchester United stats since joining: 40 games: 29 W, 5 D, 6 L 77 goals 38 conceded 72.5% win percentage League Cup won 3rd in PL Still in UEL, FA Cup pic.twitter.com/NjCVDJ9vID— B/R Football (@brfootball) February 27, 2023 United liðið er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og átta stigum frá toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn á móti West Ham í kvöld er síðan í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Ten Hag segist ekki einu sinni hafa hugsað um möguleikann á því að vinna alla fjóra bikarana á þessu tímabili. „Það tal er bara fyrir stuðningsmennina,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundinum. „Við verðum að einbeita okkur að næsta leik og það er það eina sem við erum að gera,“ sagði Ten Hag. „Núna erum við búnir að tala í tíu mínútur og ég hef ekki heyra eitt orð um West Ham. Ég hélt að þetta væri blaðamannafundur fyrir leik á móti West Ham og það er því það eina sem við ættum að tala um,“ sagði Ten Hag. „Við þurfum ekki að tala um titla. Við þurfum að tala um West Ham United, því það er leikurinn sem bíður okkar á morgun (í kvöld),“ sagði Ten Hag. Leikur Manchester United og West Ham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Erik ten Hag has welcomed #MUFC s relentless schedule - by insisting nothing infuses ambitious players with energy like the pursuit of multiple trophies https://t.co/VayDJVkJMD— James Ducker (@TelegraphDucker) March 1, 2023 United gæti þurft að spila 65 leiki á tímabilinu ef liðið kemst í báða úrslitaleikina í enska bikarnum og Evrópudeildinni en liðið spilaði átta leiki í febrúar. Hollenski stjórinn lítur hins jákvæðum en ekki neikvæðum augum á það að spila svona marga leiki. „Mín reynsla frá Ajax segir mér það að þegar við duttum út úr Evrópukeppninni þá duttu gæðin niður og þegar þú ert í Evrópukeppninni þá gefur það liðinu orku. Hingað til hefur okkur gengið vel að vinna með leikjaálagið og ég tel að við getum haldið því áfram út tímabilið,“ sagði Ten Hag. You can t just go past this picture without liking it. - PHOTO OF THE DAY! pic.twitter.com/xwQWtzT5Lr— (@TenHagBall_) February 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sjá meira