Innherji

Verðtryggð krafa á Íslandi orðin töluvert lægri en í Bandaríkjunum

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Verðbólguálag á skuldabréfamarkaði er verulega upp frá síðustu vaxtaákvörðun, eða á bilinu um 50 til 120 punkta,  þrátt fyrir grimman tón Seðlabankans.
Verðbólguálag á skuldabréfamarkaði er verulega upp frá síðustu vaxtaákvörðun, eða á bilinu um 50 til 120 punkta,  þrátt fyrir grimman tón Seðlabankans. VÍSIR/VILHELM

Ávöxtunarkrafan á bandarísku verðtryggðu ríkisskuldabréfi til þriggja ára er orðin um 60 punktum hærri en krafan á íslensku verðtryggðu ríkisbréfi og ef horft er til fimm ára er krafan á svipuðu reiki. Eigi að takast að ná niður verðbólgu og verðbólguvæntingum þarf „bálreiðan“ Seðlabanka og að lágmarki 100 punkta vaxtahækkun á næsta fundi peningastefnunefndar, að mati skuldabréfamiðlara hjá Arion banka.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×