Daniel Ellsberg er á dánarbeðinum Árni Sæberg skrifar 3. mars 2023 19:00 Daniel Ellsberg, fyrir miðju, ásamt Tony Russo, sem birti gögn frá Ellsberg í The New York Times. Myndin er frá árinu 1973 þegar málaferli gegn þeim voru í gangi. Bettmann safnið/Getty Daniel Ellsberg, einn mesti örlagavaldur í bandarískri stjórnmálasögu, er með ólæknandi krabbamein í brisi og er talinn eiga um hálft ár eftir ólifað. Ellsberg starfaði sem hernaðarsérfræðingur fyrir bandaríska herinn um árabil og vann sér það helst til frægðar að hafa afritað og lekið Pentagon pappírunum svokölluðu árið 1971. Hann tilkynnti á Twitter í gær að þann 17. febrúar síðastliðinn hafi hann verið greindur með krabbamein á lokastigi í brisi. Briskrabbamein er með þeim allra banvænustu og Ellsberger segir lækna hafa tjáð honum að hann eigi aðeins þrjá til sex mánuði eftir ólifaða. I wrote this letter recently to my friends in the antiwar and anti-nuclear movements. I see it s being circulated, so I ve decided to share it here. For all of you working on these issues, thank you, and please keep going! pic.twitter.com/8BIerLHD2U— Daniel Ellsberg (@DanielEllsberg) March 2, 2023 Hann segir að hann hafi ákveðið að þiggja ekki meðferð við krabbameininu enda séu engar líkur á því að hún beri árangur. Hann segist ekki líkamlega og segir í raun að honum hafi ekki liðið betur í mörg ár eftir að hafa farið í mjaðmaliðsskiptaaðgerð. Þá fagnar hann því að hafa fengið leyfi hjá hjartalækni sínum til þess að borða salt á ný, eftir að hafa verið í saltbanni í mörg ár. Þyrnir í augum Nixons Gögnin sem Ellsberger lak urðu að fréttaumfjöllun um hernaðarbrölt Bandaríkjanna í Víetnam. Með því bakaði hann sér ekki miklar vinsældir meðal yfirvalda og hann var ákærður fyrir þjófnað, samsæri og brot gegn njósnalögum Bandaríkjanna. Málinu var hins vegar vísað frá dómi eftir að í ljós kom að stjórnvöld höfðu hlerað hann ólöglega og brotist inn víða til þess að grafa upp upplýsingar um Ellsberger. Í Watergate-málinu svokallaða kom í ljós að Richard Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseti, hafði til að mynda fyrirskipað innbrot á skrifstofu sálfræðings Ellsbergers. Bandaríkin Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Ellsberg starfaði sem hernaðarsérfræðingur fyrir bandaríska herinn um árabil og vann sér það helst til frægðar að hafa afritað og lekið Pentagon pappírunum svokölluðu árið 1971. Hann tilkynnti á Twitter í gær að þann 17. febrúar síðastliðinn hafi hann verið greindur með krabbamein á lokastigi í brisi. Briskrabbamein er með þeim allra banvænustu og Ellsberger segir lækna hafa tjáð honum að hann eigi aðeins þrjá til sex mánuði eftir ólifaða. I wrote this letter recently to my friends in the antiwar and anti-nuclear movements. I see it s being circulated, so I ve decided to share it here. For all of you working on these issues, thank you, and please keep going! pic.twitter.com/8BIerLHD2U— Daniel Ellsberg (@DanielEllsberg) March 2, 2023 Hann segir að hann hafi ákveðið að þiggja ekki meðferð við krabbameininu enda séu engar líkur á því að hún beri árangur. Hann segist ekki líkamlega og segir í raun að honum hafi ekki liðið betur í mörg ár eftir að hafa farið í mjaðmaliðsskiptaaðgerð. Þá fagnar hann því að hafa fengið leyfi hjá hjartalækni sínum til þess að borða salt á ný, eftir að hafa verið í saltbanni í mörg ár. Þyrnir í augum Nixons Gögnin sem Ellsberger lak urðu að fréttaumfjöllun um hernaðarbrölt Bandaríkjanna í Víetnam. Með því bakaði hann sér ekki miklar vinsældir meðal yfirvalda og hann var ákærður fyrir þjófnað, samsæri og brot gegn njósnalögum Bandaríkjanna. Málinu var hins vegar vísað frá dómi eftir að í ljós kom að stjórnvöld höfðu hlerað hann ólöglega og brotist inn víða til þess að grafa upp upplýsingar um Ellsberger. Í Watergate-málinu svokallaða kom í ljós að Richard Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseti, hafði til að mynda fyrirskipað innbrot á skrifstofu sálfræðings Ellsbergers.
Bandaríkin Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira