Þrjár konur frá Bólivíu dæmdar til fangelsisvistar fyrir að hafa framvísað fölskum skilríkjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. mars 2023 14:16 Konurnar framvísuðu fölsuðum persónuskilríkjum við komu sína til Íslands í nóvember á síðasta ári. Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þær i 45 daga óskilorðsbundið fangelsi. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt þrjár konur frá Bólivíu til fjörutíu og fimm daga óskilorðsbundinnar fangelsvistar fyrir skjalafals. Konurnar framvísuðu fölsuðum persónuskilríkjum við komu sína til Íslands í nóvember á síðasta ári. Konurnar eru allar ríkisborgarar Bólívíu en framvísuðu fölsuðum dvalarleyfisskírteinum frá Portúgal við komuna til landsins. Í dómsorðum kemur fram að úrlausn málanna hafi litið að því hvort ákærðu hafi vitað að skilríkin væru í raun fölsuð og hafi vísvitandi reynt að blekkja landamæraverði. Framburður þeirra var metinn ótrúverðugur en þær sögðust hafa fengið skilríkin á ferðaskrifstofu í Bólivíu þar sem þær keyptu farmiðana til Íslands. Konurnar fengu einnig útgefið dvalarleyfisskírteini í Evrópu á ferðaskrifstofunni. Sáu á Youtube að Ísland væri öruggur staður Framburður kvennanna var misvísandi í skýrslutöku lögreglu og fyrir dómi þegar þær voru spurðar um tilgang ferðarinnar til Íslands. Við aðalmeðferð málsins sögðust konurnar hafa hist fyrir tilviljun á ferðalagi í Dublin og að þær hafi í kjölfarið ákveðið að ferðast saman til Íslands. Dómara þótti sú skýring ótrúverð. Sögðust vera að flýja fyrrum eiginmenn sína Ein kvennanna sagðist hafa horft á myndbönd á Youtube og séð að Ísland vær öruggur staður. Tvær kvennanna sögðust vera að flýja fyrrum eiginmenn sína og önnur þeirra tók fram að kvennamorð væru afar algeng í Bólivíu. Konurnar voru handteknar í Leifsstöð við komuna til landsins.Vísir/Vilhelm Konurnar neituðu allar sök og sögðust hafa haldið að um löglega pappíra væri að ræða, þrátt fyrir að dvalarskírteinið hafi verið gefið út á portúgölsku. Auk fjörutíu og fimm daga óskilorðsbundinnar fangelsvistar voru konurnar dæmdar til að greiða laun verjanda sinna, um 240 þúsund krónur hvor. Dómsmál Bólivía Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Konurnar eru allar ríkisborgarar Bólívíu en framvísuðu fölsuðum dvalarleyfisskírteinum frá Portúgal við komuna til landsins. Í dómsorðum kemur fram að úrlausn málanna hafi litið að því hvort ákærðu hafi vitað að skilríkin væru í raun fölsuð og hafi vísvitandi reynt að blekkja landamæraverði. Framburður þeirra var metinn ótrúverðugur en þær sögðust hafa fengið skilríkin á ferðaskrifstofu í Bólivíu þar sem þær keyptu farmiðana til Íslands. Konurnar fengu einnig útgefið dvalarleyfisskírteini í Evrópu á ferðaskrifstofunni. Sáu á Youtube að Ísland væri öruggur staður Framburður kvennanna var misvísandi í skýrslutöku lögreglu og fyrir dómi þegar þær voru spurðar um tilgang ferðarinnar til Íslands. Við aðalmeðferð málsins sögðust konurnar hafa hist fyrir tilviljun á ferðalagi í Dublin og að þær hafi í kjölfarið ákveðið að ferðast saman til Íslands. Dómara þótti sú skýring ótrúverð. Sögðust vera að flýja fyrrum eiginmenn sína Ein kvennanna sagðist hafa horft á myndbönd á Youtube og séð að Ísland vær öruggur staður. Tvær kvennanna sögðust vera að flýja fyrrum eiginmenn sína og önnur þeirra tók fram að kvennamorð væru afar algeng í Bólivíu. Konurnar voru handteknar í Leifsstöð við komuna til landsins.Vísir/Vilhelm Konurnar neituðu allar sök og sögðust hafa haldið að um löglega pappíra væri að ræða, þrátt fyrir að dvalarskírteinið hafi verið gefið út á portúgölsku. Auk fjörutíu og fimm daga óskilorðsbundinnar fangelsvistar voru konurnar dæmdar til að greiða laun verjanda sinna, um 240 þúsund krónur hvor.
Dómsmál Bólivía Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent