Sandra hlóð í þrennu gegn Íslandsmeisturunum | Blikar völtuðu yfir Aftureldingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2023 22:31 Sandra María Jessen skoraði þrennu fyrir KA/Þór í kvöld. Sandra María Jessen skoraði þrennu fyrir Þór/KA er liðið gerði sér lítið fyrir og vann 4-3 sigur gegn Íslandsmeisturum Vals í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá skoraði Birta Georgsdóttir einnig þrennu fyrir Breiðablik sem vann vægast sagt öruggan sigur gegn Aftureldingu, lokatölur 7-0. Sandra María Jessen skoraði fyrsstu tvö mörk leiksins fyrir KA/Þór gegn Val áður en Bryndís Arna Níelsdóttir minnkaði muninn eftir hálftíma leik. Amalía Árnadóttir endurheimti þó tveggja marka forystu norðankvenna mínútu síðar áður en Sandra María fullkomnaði þrennuna tíu mínútum fyrir hálfleik. Krista Dís Kristinsdóttir varð svo fyrir því óláni að setja boltann í eigið net á 73. mínútu og staðan orðin 4-2, KA/Þór í vil. Ásdís Karen Halldórsdóttir minnkaði muninn enn frekar á 85. mínútu, en nær komust Valskonur ekki og niðurstaðan varð 4-3 sigur KA/Þórs. Þá léku Blikar á alls oddi er liðið tók á mót Aftureldingu. Birta Georgsdóttir skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og þær Andrea Rut Bjarnadóttir, Katrín Ásbjörnsdóttir, Agla María Albertsdóttir og Taylor Marie Ziemer skoruðu einnig eitt mark hver áður en hálfleikurinn var úti. Birta Georgsdóttir fullkomnaði svo þrennu sína snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Lokatölur 7-0, Breiðablik í vil. Að lokum vann Tindastóll öruggan 3-0 útisigur gegn ÍBV og Þróttur R. vann einnig öruggan 2-0 sigur gegn Selfyssingum. KA Þór Akureyri Valur Breiðablik Afturelding Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Sandra María Jessen skoraði fyrsstu tvö mörk leiksins fyrir KA/Þór gegn Val áður en Bryndís Arna Níelsdóttir minnkaði muninn eftir hálftíma leik. Amalía Árnadóttir endurheimti þó tveggja marka forystu norðankvenna mínútu síðar áður en Sandra María fullkomnaði þrennuna tíu mínútum fyrir hálfleik. Krista Dís Kristinsdóttir varð svo fyrir því óláni að setja boltann í eigið net á 73. mínútu og staðan orðin 4-2, KA/Þór í vil. Ásdís Karen Halldórsdóttir minnkaði muninn enn frekar á 85. mínútu, en nær komust Valskonur ekki og niðurstaðan varð 4-3 sigur KA/Þórs. Þá léku Blikar á alls oddi er liðið tók á mót Aftureldingu. Birta Georgsdóttir skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og þær Andrea Rut Bjarnadóttir, Katrín Ásbjörnsdóttir, Agla María Albertsdóttir og Taylor Marie Ziemer skoruðu einnig eitt mark hver áður en hálfleikurinn var úti. Birta Georgsdóttir fullkomnaði svo þrennu sína snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Lokatölur 7-0, Breiðablik í vil. Að lokum vann Tindastóll öruggan 3-0 útisigur gegn ÍBV og Þróttur R. vann einnig öruggan 2-0 sigur gegn Selfyssingum.
KA Þór Akureyri Valur Breiðablik Afturelding Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn