Ásamt því að vera lögmaður hefur Axel Kári gegnt stöðu formanns knattspyrnudeildar ÍR síðan á síðasta ári. Fyrir það lék hann knattspyrnu með félaginu og er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.
Axel Kári er með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann sérhæfir sig í verkefnum á sviði vátryggingaréttar, refsiréttar og fasteignaréttar. Hann er með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands og hefur starfað á Íslensku lögfræðistofunni frá árinu 2018.