Lakers á siglingu og Embiid frábær í naumum sigri Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 11:01 Magnaður körfuboltamaður. vísir/Getty Mikil spenna ríkir í NBA deildinni nú þegar úrslitakeppnin er skammt undan og leikir næturinnar voru flestir æsispennandi allt til loka. D´Angelo Russell fór mikinn í góðum sigri Los Angeles Lakers á Toronto Raptors, 122-112. Russell var stigahæstur Lakers manna með 28 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Eftir fremur slakt tímabil hafa Lakers menn verið á siglingu að undanförnu þrátt fyrir að LeBron James sé fjarri góðu gamni vegna meiðsla en þetta var þriðji sigur liðsins í röð og er liðið í níunda sæti Vesturdeildarinnar. DLo TOOK OVER in the Lakers W, dropping 16 PTS on 100% FG in Q4 28 PTS, 9 AST, 5 REB, 5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/QLqWiJHyVP— NBA (@NBA) March 11, 2023 Joel Embiid reyndist hetja Philadelpha 76ers sem lagði Portland Trail Blazers að velli með minnsta mun, 120-119. Kamerúninn kórónaði frábæran leik sinn með því að gera sigurkörfuna en hann var jafnframt stigahæsti leikmaður vallarins með 39 stig. JOEL EMBIID CALLED GAME.SIXERS WIN IN PHILLY. pic.twitter.com/E6eD8iHr69— NBA (@NBA) March 11, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 120-119Washington Wizards - Atlanta Hawks 107-114Miami Heat - Cleveland Cavaliers 119-115Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 123-124San Antonio Spurs - Denver Nuggets 128-120Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 122-112 NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
D´Angelo Russell fór mikinn í góðum sigri Los Angeles Lakers á Toronto Raptors, 122-112. Russell var stigahæstur Lakers manna með 28 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Eftir fremur slakt tímabil hafa Lakers menn verið á siglingu að undanförnu þrátt fyrir að LeBron James sé fjarri góðu gamni vegna meiðsla en þetta var þriðji sigur liðsins í röð og er liðið í níunda sæti Vesturdeildarinnar. DLo TOOK OVER in the Lakers W, dropping 16 PTS on 100% FG in Q4 28 PTS, 9 AST, 5 REB, 5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/QLqWiJHyVP— NBA (@NBA) March 11, 2023 Joel Embiid reyndist hetja Philadelpha 76ers sem lagði Portland Trail Blazers að velli með minnsta mun, 120-119. Kamerúninn kórónaði frábæran leik sinn með því að gera sigurkörfuna en hann var jafnframt stigahæsti leikmaður vallarins með 39 stig. JOEL EMBIID CALLED GAME.SIXERS WIN IN PHILLY. pic.twitter.com/E6eD8iHr69— NBA (@NBA) March 11, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 120-119Washington Wizards - Atlanta Hawks 107-114Miami Heat - Cleveland Cavaliers 119-115Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 123-124San Antonio Spurs - Denver Nuggets 128-120Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 122-112
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira