Rússar þvinguðu bandarískan dróna til nauðlendingar Kjartan Kjartansson skrifar 14. mars 2023 17:33 MQ-9 Reaper-dróni líkur þeim sem Rússar þvinguðu niður yfir Svartahafi í dag. Vísir/Getty Bandaríski flugherinn sakar Rússa um glannaskap þegar rússnesk herþota þvingaði bandarískan eftirlitsdróna til þess að nauðlenda í Svartahafi í dag. Atvikið er það fyrsta á milli ríkjanna tveggja frá því að stríðið í Úkraínu hófst. CNN-fréttastöðin hefur eftir bandarískum embættismanni að MQ-9 Reaper-dróni hafi verið við hefðbundið eftirlit í alþjóðlegu loftrými ásamt tveimur rússneskum SU-27 Flanker-orrustuþotum. Önnur rússneska þotan hafi viljandi flogið fram fyrir drónann og losað eldsneyti. Hin þotan hafi skemmd hreyfil drónans sem þvingaði hann til að lenda á alþjóðlegu hafsvæði í Svartahafi. Í yfirlýsingu frá bandaríska flughernum eru flugmenn rússnesku þotnanna sakaðir um glannaskap og ósæmandi hegðun sem hafi verið skaðleg umhverfinu. Rússnesk og bandarísk loftför hafa deilt alþjóðlegu loftrými yfir Svartahafi frá því að innrás Rússa í Úkraínu hófst fyrir rúmu ári. Ekki hefur áður komið til slíkra árekstra. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, segir að Joe Biden Bandaríkjaforseti hafi verið upplýstur um uppákomuna. AP-fréttastofan segir að stjórnvöld í Kreml hafi ekki brugðist við fréttunum enn sem komið er. Rússland Bandaríkin Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
CNN-fréttastöðin hefur eftir bandarískum embættismanni að MQ-9 Reaper-dróni hafi verið við hefðbundið eftirlit í alþjóðlegu loftrými ásamt tveimur rússneskum SU-27 Flanker-orrustuþotum. Önnur rússneska þotan hafi viljandi flogið fram fyrir drónann og losað eldsneyti. Hin þotan hafi skemmd hreyfil drónans sem þvingaði hann til að lenda á alþjóðlegu hafsvæði í Svartahafi. Í yfirlýsingu frá bandaríska flughernum eru flugmenn rússnesku þotnanna sakaðir um glannaskap og ósæmandi hegðun sem hafi verið skaðleg umhverfinu. Rússnesk og bandarísk loftför hafa deilt alþjóðlegu loftrými yfir Svartahafi frá því að innrás Rússa í Úkraínu hófst fyrir rúmu ári. Ekki hefur áður komið til slíkra árekstra. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, segir að Joe Biden Bandaríkjaforseti hafi verið upplýstur um uppákomuna. AP-fréttastofan segir að stjórnvöld í Kreml hafi ekki brugðist við fréttunum enn sem komið er.
Rússland Bandaríkin Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira