Segja að Messi hafi verið boðnir 33 milljarðar í árslaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 16:31 Lionel Messi á mjög góðar minningar frá Arabíuskaganum frá því að hann varð heimsmeistari í Katar í desember. Getty/Gustavo Pagano Hvernig líst þér á að fá 2,7 milljarða í laun á mánuði? Það er upphæðin sem spænska stórblaðið Marca segir að sé í spilunum fyrir Lionel Messi. Samkvæmt heimildum spænska blaðsins frá Madrid þá hefur lið í Sádí Arabíu boðið Lionel Messi 220 milljónir evra í árslaun fyrir að spila með liðinu. ¡¡Ojo!! Preparan a Messi una oferta igual a la de Cristiano https://t.co/4szw0q1GYT Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) March 15, 2023 220 milljónir evra eru meira en 33 milljarðar í íslenskum krónum. Samningstilboðið er þó ekki bara fyrir framlag hans inn á fótboltavellinum heldur snýst þetta einnig um að geta notað ímynd hans. Samningur Messi og Paris Saint-Germain rennur út í sumar og þessi 35 ára gamli Argentínumaður þarf ekki að hafa áhyggjur af skorti á tilboðum. | Leo Messi s renewal depends on the project that PSG can offer him. Another obstacle is the FFP issue but the club assures there is money for Leo. The Argentine wants to give priority to PSG but it all depends & at the moment Paris are still in pole position. [@marca] pic.twitter.com/qbrZYLLWsn— PSG Report (@PSG_Report) March 15, 2023 Paris Saint-Germain vill endursemja, Barcelona dreymir um að hann komi aftur og þá er vitað af miklum áhuga í Miami um að hann spili fyrir fótboltafélag David Beckham. Cristiano Ronaldo stökk auðvitað á svona ofurtilboð í Sádí Arabíu um áramótin og það hefur gengið upp og niður. Það héldu margir að einvígi Messi og Ronaldo væri úr sögunni en hver veit nema að það verði aftur að veruleika á Arabíuskaganum á næsta ári. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Samkvæmt heimildum spænska blaðsins frá Madrid þá hefur lið í Sádí Arabíu boðið Lionel Messi 220 milljónir evra í árslaun fyrir að spila með liðinu. ¡¡Ojo!! Preparan a Messi una oferta igual a la de Cristiano https://t.co/4szw0q1GYT Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) March 15, 2023 220 milljónir evra eru meira en 33 milljarðar í íslenskum krónum. Samningstilboðið er þó ekki bara fyrir framlag hans inn á fótboltavellinum heldur snýst þetta einnig um að geta notað ímynd hans. Samningur Messi og Paris Saint-Germain rennur út í sumar og þessi 35 ára gamli Argentínumaður þarf ekki að hafa áhyggjur af skorti á tilboðum. | Leo Messi s renewal depends on the project that PSG can offer him. Another obstacle is the FFP issue but the club assures there is money for Leo. The Argentine wants to give priority to PSG but it all depends & at the moment Paris are still in pole position. [@marca] pic.twitter.com/qbrZYLLWsn— PSG Report (@PSG_Report) March 15, 2023 Paris Saint-Germain vill endursemja, Barcelona dreymir um að hann komi aftur og þá er vitað af miklum áhuga í Miami um að hann spili fyrir fótboltafélag David Beckham. Cristiano Ronaldo stökk auðvitað á svona ofurtilboð í Sádí Arabíu um áramótin og það hefur gengið upp og niður. Það héldu margir að einvígi Messi og Ronaldo væri úr sögunni en hver veit nema að það verði aftur að veruleika á Arabíuskaganum á næsta ári.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira