Macron þvingar í gegn breytingar á lífeyriskerfi Kjartan Kjartansson skrifar 16. mars 2023 14:46 Frakkar risu upp á afturlappirnar þegar ríkisstjórn Emmanuels Macron forseta ætlaði að hækka eftirlaunaaldur um tvö ár. AP/MIchel Spingler Franska ríkisstjórnin ákvað að þvinga í gegn óvinsælar breytinga á eftirlaunakerfi landsins rétt áður en atkvæðagreiðsla átti að fara fram um þær í neðri deild þingsins í dag. Ákvörðunin byggir á sérstöku stjórnarskrárákvæði. Áformum ríkisstjórnar Emmanuels Macron forseta um að hækka eftirlaunaaldur úr 62 árum í 64 hefur verið mætt með mikilli andstöðu, verkföllum og mótmælum í Frakklandi. Þrátt fyrir að hann hafi unnið endurkjör í forsetakosningum í fyrra þar sem hann hafði umbætur á eftirlaunakerfinu á stefnuskrá sinni er flokkur hans ekki með meirihluta á þingi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Rétt áður en þingmenn í neðri deild þingsins áttu að greiða atkvæði um frumvarpið í dag tilkynnti Elisabeth Borne, forsætisráðherra, að ríkisstjórnin ætlaði að nýta sér ákvæði stjórnarskrárinnar sem gerir henni kleift að gera frumvarpið að lögum án aðkomu þingsins. Þingmenn bauluðu á Borne og var hlé gert á þingfundi þegar vinstrimenn í salnum komu í veg fyrir að forsætisráðherrann gæti tekið til máls með því að syngja þjóðsönginn, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrir utan þinghúsið stóðu vopnaðir verðir og óreiðarlögreglumenn vörð. Ólíklegt er að ákvörðun ríkisstjórnarinnar verði til þess að lægja öldurnar í frönsku samfélagi. Búist er við því að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í kjölfarið. Frakkland Tengdar fréttir Frakkar vilja ekki hækka eftirlaunaaldurinn Forseti Frakklands er ákveðinn í að hækka eftirlaunaaldur Frakka úr 62 árum í 64. 70% þjóðarinnar er andsnúinn þeim áformum og komið hefur til harðra mótmæla. Hækkun eftirlaunaaldursins gæti styrkt stöðu franskra þjóðernissinna. 12. febrúar 2023 16:31 5.600 tonn af rusli hlaðborð fyrir rottur Parísarborgar Borgaryfirvöld í París segja 5.600 tonn af rusli hafa safnast upp í borginni eftir að sorphirðustarfsmenn lögðu niður störf til að mótmæla fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldurinn úr 62 árum í 64 ár. 15. mars 2023 09:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Áformum ríkisstjórnar Emmanuels Macron forseta um að hækka eftirlaunaaldur úr 62 árum í 64 hefur verið mætt með mikilli andstöðu, verkföllum og mótmælum í Frakklandi. Þrátt fyrir að hann hafi unnið endurkjör í forsetakosningum í fyrra þar sem hann hafði umbætur á eftirlaunakerfinu á stefnuskrá sinni er flokkur hans ekki með meirihluta á þingi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Rétt áður en þingmenn í neðri deild þingsins áttu að greiða atkvæði um frumvarpið í dag tilkynnti Elisabeth Borne, forsætisráðherra, að ríkisstjórnin ætlaði að nýta sér ákvæði stjórnarskrárinnar sem gerir henni kleift að gera frumvarpið að lögum án aðkomu þingsins. Þingmenn bauluðu á Borne og var hlé gert á þingfundi þegar vinstrimenn í salnum komu í veg fyrir að forsætisráðherrann gæti tekið til máls með því að syngja þjóðsönginn, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrir utan þinghúsið stóðu vopnaðir verðir og óreiðarlögreglumenn vörð. Ólíklegt er að ákvörðun ríkisstjórnarinnar verði til þess að lægja öldurnar í frönsku samfélagi. Búist er við því að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í kjölfarið.
Frakkland Tengdar fréttir Frakkar vilja ekki hækka eftirlaunaaldurinn Forseti Frakklands er ákveðinn í að hækka eftirlaunaaldur Frakka úr 62 árum í 64. 70% þjóðarinnar er andsnúinn þeim áformum og komið hefur til harðra mótmæla. Hækkun eftirlaunaaldursins gæti styrkt stöðu franskra þjóðernissinna. 12. febrúar 2023 16:31 5.600 tonn af rusli hlaðborð fyrir rottur Parísarborgar Borgaryfirvöld í París segja 5.600 tonn af rusli hafa safnast upp í borginni eftir að sorphirðustarfsmenn lögðu niður störf til að mótmæla fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldurinn úr 62 árum í 64 ár. 15. mars 2023 09:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Frakkar vilja ekki hækka eftirlaunaaldurinn Forseti Frakklands er ákveðinn í að hækka eftirlaunaaldur Frakka úr 62 árum í 64. 70% þjóðarinnar er andsnúinn þeim áformum og komið hefur til harðra mótmæla. Hækkun eftirlaunaaldursins gæti styrkt stöðu franskra þjóðernissinna. 12. febrúar 2023 16:31
5.600 tonn af rusli hlaðborð fyrir rottur Parísarborgar Borgaryfirvöld í París segja 5.600 tonn af rusli hafa safnast upp í borginni eftir að sorphirðustarfsmenn lögðu niður störf til að mótmæla fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldurinn úr 62 árum í 64 ár. 15. mars 2023 09:00