Macron þvingar í gegn breytingar á lífeyriskerfi Kjartan Kjartansson skrifar 16. mars 2023 14:46 Frakkar risu upp á afturlappirnar þegar ríkisstjórn Emmanuels Macron forseta ætlaði að hækka eftirlaunaaldur um tvö ár. AP/MIchel Spingler Franska ríkisstjórnin ákvað að þvinga í gegn óvinsælar breytinga á eftirlaunakerfi landsins rétt áður en atkvæðagreiðsla átti að fara fram um þær í neðri deild þingsins í dag. Ákvörðunin byggir á sérstöku stjórnarskrárákvæði. Áformum ríkisstjórnar Emmanuels Macron forseta um að hækka eftirlaunaaldur úr 62 árum í 64 hefur verið mætt með mikilli andstöðu, verkföllum og mótmælum í Frakklandi. Þrátt fyrir að hann hafi unnið endurkjör í forsetakosningum í fyrra þar sem hann hafði umbætur á eftirlaunakerfinu á stefnuskrá sinni er flokkur hans ekki með meirihluta á þingi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Rétt áður en þingmenn í neðri deild þingsins áttu að greiða atkvæði um frumvarpið í dag tilkynnti Elisabeth Borne, forsætisráðherra, að ríkisstjórnin ætlaði að nýta sér ákvæði stjórnarskrárinnar sem gerir henni kleift að gera frumvarpið að lögum án aðkomu þingsins. Þingmenn bauluðu á Borne og var hlé gert á þingfundi þegar vinstrimenn í salnum komu í veg fyrir að forsætisráðherrann gæti tekið til máls með því að syngja þjóðsönginn, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrir utan þinghúsið stóðu vopnaðir verðir og óreiðarlögreglumenn vörð. Ólíklegt er að ákvörðun ríkisstjórnarinnar verði til þess að lægja öldurnar í frönsku samfélagi. Búist er við því að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í kjölfarið. Frakkland Tengdar fréttir Frakkar vilja ekki hækka eftirlaunaaldurinn Forseti Frakklands er ákveðinn í að hækka eftirlaunaaldur Frakka úr 62 árum í 64. 70% þjóðarinnar er andsnúinn þeim áformum og komið hefur til harðra mótmæla. Hækkun eftirlaunaaldursins gæti styrkt stöðu franskra þjóðernissinna. 12. febrúar 2023 16:31 5.600 tonn af rusli hlaðborð fyrir rottur Parísarborgar Borgaryfirvöld í París segja 5.600 tonn af rusli hafa safnast upp í borginni eftir að sorphirðustarfsmenn lögðu niður störf til að mótmæla fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldurinn úr 62 árum í 64 ár. 15. mars 2023 09:00 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Áformum ríkisstjórnar Emmanuels Macron forseta um að hækka eftirlaunaaldur úr 62 árum í 64 hefur verið mætt með mikilli andstöðu, verkföllum og mótmælum í Frakklandi. Þrátt fyrir að hann hafi unnið endurkjör í forsetakosningum í fyrra þar sem hann hafði umbætur á eftirlaunakerfinu á stefnuskrá sinni er flokkur hans ekki með meirihluta á þingi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Rétt áður en þingmenn í neðri deild þingsins áttu að greiða atkvæði um frumvarpið í dag tilkynnti Elisabeth Borne, forsætisráðherra, að ríkisstjórnin ætlaði að nýta sér ákvæði stjórnarskrárinnar sem gerir henni kleift að gera frumvarpið að lögum án aðkomu þingsins. Þingmenn bauluðu á Borne og var hlé gert á þingfundi þegar vinstrimenn í salnum komu í veg fyrir að forsætisráðherrann gæti tekið til máls með því að syngja þjóðsönginn, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrir utan þinghúsið stóðu vopnaðir verðir og óreiðarlögreglumenn vörð. Ólíklegt er að ákvörðun ríkisstjórnarinnar verði til þess að lægja öldurnar í frönsku samfélagi. Búist er við því að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í kjölfarið.
Frakkland Tengdar fréttir Frakkar vilja ekki hækka eftirlaunaaldurinn Forseti Frakklands er ákveðinn í að hækka eftirlaunaaldur Frakka úr 62 árum í 64. 70% þjóðarinnar er andsnúinn þeim áformum og komið hefur til harðra mótmæla. Hækkun eftirlaunaaldursins gæti styrkt stöðu franskra þjóðernissinna. 12. febrúar 2023 16:31 5.600 tonn af rusli hlaðborð fyrir rottur Parísarborgar Borgaryfirvöld í París segja 5.600 tonn af rusli hafa safnast upp í borginni eftir að sorphirðustarfsmenn lögðu niður störf til að mótmæla fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldurinn úr 62 árum í 64 ár. 15. mars 2023 09:00 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Frakkar vilja ekki hækka eftirlaunaaldurinn Forseti Frakklands er ákveðinn í að hækka eftirlaunaaldur Frakka úr 62 árum í 64. 70% þjóðarinnar er andsnúinn þeim áformum og komið hefur til harðra mótmæla. Hækkun eftirlaunaaldursins gæti styrkt stöðu franskra þjóðernissinna. 12. febrúar 2023 16:31
5.600 tonn af rusli hlaðborð fyrir rottur Parísarborgar Borgaryfirvöld í París segja 5.600 tonn af rusli hafa safnast upp í borginni eftir að sorphirðustarfsmenn lögðu niður störf til að mótmæla fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldurinn úr 62 árum í 64 ár. 15. mars 2023 09:00