Knattspyrnumenn 50 prósent líklegri til að fá heilabilun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2023 09:17 Niðurstöðurnar benda til þess að það gæti verið skynsamlegt að banna „skalla“ í knattspyrnu. Getty Knattspyrnumenn eru 50 prósent líklegri til að fá heilabilun en annað fólk ef marka má nýja rannsókn við Karolinska-sjúkrahúsið í Svíþjóð. Niðurstöðurnar benda til þess að mögulega ætti að setja reglur um „skalla“ á knattspyrnuvellinum. Rannsóknin fólst í því að bera saman heilbrigðisgögn 6.000 úrvals knattspyrnumanna og yfir 56.000 annarra á árunum 1924 og 2019. Niðurstöðurnar sýndu að af knattspyrnumönnum í sænsku úrvalsdeildinni greindust níu prósent með taugahrörnunarsjúkdóm en fimm prósent annarra. Það vakti sérstaka athygli að markmenn, sem afar sjaldan skalla boltann, voru ekki líklegri en almenningur til að greinast með heilabilun eða Alzheimers. Þetta segja rannsakendurnir styðja þá tilgátu að mörg væg höfuðhögg auki líkurnar hjá öðrum leikmönnum. Knattspyrnumenn reyndust ekki eiga aukna áhættu á að fá hreyfitaugahrörnunarsjúkdóma og þá var áhætta þeirra lægri en annarra þegar kom að Parkinson-sjúkdómnum. Niðurstöðurnar eru í takt við aðrar rannsóknir, meðal annars skoska rannsókn frá 2019, en samkvæmt niðurstöðum hennar voru fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu 3,5 sinnum líklegri til að fá heilabilun eða aðra alvarlega taugasjúkdóma. Á Bretlandseyjum stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem börnum undir 12 ára hefur verið bannað að skalla boltann í ákveðnum deildum og mótum. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Vísindi Heilbrigðismál Fótbolti Svíþjóð Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Sjá meira
Rannsóknin fólst í því að bera saman heilbrigðisgögn 6.000 úrvals knattspyrnumanna og yfir 56.000 annarra á árunum 1924 og 2019. Niðurstöðurnar sýndu að af knattspyrnumönnum í sænsku úrvalsdeildinni greindust níu prósent með taugahrörnunarsjúkdóm en fimm prósent annarra. Það vakti sérstaka athygli að markmenn, sem afar sjaldan skalla boltann, voru ekki líklegri en almenningur til að greinast með heilabilun eða Alzheimers. Þetta segja rannsakendurnir styðja þá tilgátu að mörg væg höfuðhögg auki líkurnar hjá öðrum leikmönnum. Knattspyrnumenn reyndust ekki eiga aukna áhættu á að fá hreyfitaugahrörnunarsjúkdóma og þá var áhætta þeirra lægri en annarra þegar kom að Parkinson-sjúkdómnum. Niðurstöðurnar eru í takt við aðrar rannsóknir, meðal annars skoska rannsókn frá 2019, en samkvæmt niðurstöðum hennar voru fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu 3,5 sinnum líklegri til að fá heilabilun eða aðra alvarlega taugasjúkdóma. Á Bretlandseyjum stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem börnum undir 12 ára hefur verið bannað að skalla boltann í ákveðnum deildum og mótum. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Vísindi Heilbrigðismál Fótbolti Svíþjóð Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Sjá meira