Stal þyrlu en brotlenti henni strax Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2023 10:19 Þjófurinn misheppnaði virðist hafa reynt að ræsa þrjár aðrar þyrlur áður en honum tókst að koma einni í gang. Hann virðist hafa flogið henni af stað en brotlent henni nánast strax. AP/Nathaniel Levine Misheppnaður þyrluþjófur reyndi að ræsa fjórar þyrlur á flugvelli í Sacramento í Bandaríkjunum á miðvikudagsmorgun. Honum tókst að ræsa eina þeirra en brotlenti henni um leið og hann tók á loft. Við það skemmdust aðrar þyrlur á flugvellinum en brak úr þyrlunni dreifðist um stærðarinnar svæði. Starfsmenn flugvallarins komu að þyrlunni á hliðinni og sáu að þjófurinn hafði stungið af. Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) er með málið til rannsóknar, þar sem það er alríkisglæpur að skemma flugvélar og þyrlur í Bandaríkjunum. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er og er tilefni þessa misheppnaða þjófnaðar enn óljóst. Alríkislögreglan er þó með mann grunaðan sem sást á upptökum úr öryggismyndavélum. Héraðsmiðillinn KCRA 3 hefur, samkvæmt grein People (vefur KCRA 3 er ekki aðgengilegur frá Evrópu), eftir yfirmanni FBI á svæðinu að hafi viðkomandi ætlað sér að nota þyrluna til að fremja annan glæp komi til greina að sá gæti verið ákærður fyrir hryðjuverk. KCRA 3 ræddi við flugmenn sem vinna og eiga flugvélar á flugvellinum sem um ræðir voru margir hissa á því að þjófnum hafi yfir höfuð tekist að ræsa fjórðu þyrlunni. Það sama eigi við um það að hann hafi komið henni af stað, að virðist án nokkurrar þjálfunar. Hér að neðan má sjá fréttaflutning héraðsmiðilsins KCRA 3 um þyrluþjófinn misheppnaða. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Við það skemmdust aðrar þyrlur á flugvellinum en brak úr þyrlunni dreifðist um stærðarinnar svæði. Starfsmenn flugvallarins komu að þyrlunni á hliðinni og sáu að þjófurinn hafði stungið af. Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) er með málið til rannsóknar, þar sem það er alríkisglæpur að skemma flugvélar og þyrlur í Bandaríkjunum. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er og er tilefni þessa misheppnaða þjófnaðar enn óljóst. Alríkislögreglan er þó með mann grunaðan sem sást á upptökum úr öryggismyndavélum. Héraðsmiðillinn KCRA 3 hefur, samkvæmt grein People (vefur KCRA 3 er ekki aðgengilegur frá Evrópu), eftir yfirmanni FBI á svæðinu að hafi viðkomandi ætlað sér að nota þyrluna til að fremja annan glæp komi til greina að sá gæti verið ákærður fyrir hryðjuverk. KCRA 3 ræddi við flugmenn sem vinna og eiga flugvélar á flugvellinum sem um ræðir voru margir hissa á því að þjófnum hafi yfir höfuð tekist að ræsa fjórðu þyrlunni. Það sama eigi við um það að hann hafi komið henni af stað, að virðist án nokkurrar þjálfunar. Hér að neðan má sjá fréttaflutning héraðsmiðilsins KCRA 3 um þyrluþjófinn misheppnaða.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira