Nautin höfðu betur gegn Úlfunum í tvíframlengdum leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2023 10:31 DeMar DeRozan fór á kostum fyrir Cicago Bulls í nótt. Quinn Harris/Getty Images DeMar DeRozan og Zach LaVine drógu vagninn fyrir Nautin frá Chicago er liðið vann átta stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í tvíframlengdum leik í nótt, 139-131. DeRozan og LaVine skoruðu samtals 88 stig fyrir heimamenn í leik þar sem liðin skiptust 15 sinnum á forystunni og 15 sinnum var jafnt. Gestirnir frá Minnesota höfðu þó nauma forystu lengst af í leiknum og leiddu með fimm stigum þegar flautað var til hálfleiks. Sú forysta var svo komin upp í tíu stig þegar komið var að fjórða og seinasta leikhlutanum. Þar reyndust heimamenn sterkari og tryggðu sér að lokum framlengingu. Ekkert virtist geta skilið liðin að og því þurfti að framlengja aftur. Heimamenn náðu loks yfirhöndinni í seinni framlengingunni og unnu að lokum átta stiga sigur, 139-131. Eins og áður segir voru það DeMar DeRozan og Zach LaVine sem voru atkvæðamestir fyrir heimamenn. DeRozan skoraði 49 stig fyrir Chicago liðið ásatm því að taka 14 fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. LaVine skoraði 39 stig fyrir liðið. DeRozan (49 PTS) and LaVine (39 PTS) combine for 88 PTS to lead the @chicagobulls to the thrilling double-overtime win!LaVine: 39 PTS, 4 REB, 5 AST, 4 3PMVucevic: 21 PTS, 11 REB, 3 BLKGobert: 21 PTS, 19 REBAnderson: 11 PTS, 10 REB, 12 ASTFor more: https://t.co/YfWXkZJEWF pic.twitter.com/CptEdvlT9T— NBA (@NBA) March 18, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
DeRozan og LaVine skoruðu samtals 88 stig fyrir heimamenn í leik þar sem liðin skiptust 15 sinnum á forystunni og 15 sinnum var jafnt. Gestirnir frá Minnesota höfðu þó nauma forystu lengst af í leiknum og leiddu með fimm stigum þegar flautað var til hálfleiks. Sú forysta var svo komin upp í tíu stig þegar komið var að fjórða og seinasta leikhlutanum. Þar reyndust heimamenn sterkari og tryggðu sér að lokum framlengingu. Ekkert virtist geta skilið liðin að og því þurfti að framlengja aftur. Heimamenn náðu loks yfirhöndinni í seinni framlengingunni og unnu að lokum átta stiga sigur, 139-131. Eins og áður segir voru það DeMar DeRozan og Zach LaVine sem voru atkvæðamestir fyrir heimamenn. DeRozan skoraði 49 stig fyrir Chicago liðið ásatm því að taka 14 fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. LaVine skoraði 39 stig fyrir liðið. DeRozan (49 PTS) and LaVine (39 PTS) combine for 88 PTS to lead the @chicagobulls to the thrilling double-overtime win!LaVine: 39 PTS, 4 REB, 5 AST, 4 3PMVucevic: 21 PTS, 11 REB, 3 BLKGobert: 21 PTS, 19 REBAnderson: 11 PTS, 10 REB, 12 ASTFor more: https://t.co/YfWXkZJEWF pic.twitter.com/CptEdvlT9T— NBA (@NBA) March 18, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers
Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers
NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti