Sjóðandi heitur Embiid dró vagninn í áttunda sigurleik 76ers í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2023 11:16 Joel Embiid hefur verið sjóðandi heitur fyrir Philadelphia 76ers undanfarið. Jason Miller/Getty Images Philedelphia 76ers vann sinn áttunda leik í röð er liðið heimsótti Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 141-121 í leik þar sem Joel Embiid var aðalmaðurinn. Philadelphia-liðið hafði yfirhöndina frá upphafi leiks og leiddi með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta. Liðið hélt því forskoti út hálfleikinn og lítið breyttist í þriðja leikhluta. Gestirnir gáfu svo í á nýjan leik í fjórða leikhluta og sigldu að lokum heim öruggum tuttugu stiga sigri, 141-121. Joel Embiid var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Liðsfélagi hans hjá 76ers, Tyrese Maxey, skoraði einnig 31 stig, en í liði Pacers var Aaron Nesmith atkvæðamestur með 25 stig. Þetta var áttundi sigur 76ers í NBA-deildinni í röð og níundi leikurinn í röð þar sem Embiid skorar þrjátíu stig eða meira. Joel Embiid is the first player in Sixers history to drop 30+ points in 9 straight games.Tonight: 31 PTS, 7 REB, 7 AST 🔥Sixers have won 8 straight. pic.twitter.com/B5aXEKQcUO— NBA (@NBA) March 19, 2023 Philadelphia 76ers situr nú í öðru sæti Austurdeildarinnar með 48 sigra og 22 töp, en Indiana Pacers situr í 11. sæti með 32 sigra og 39 töp. Úrslit næturinnar Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Philadelphia-liðið hafði yfirhöndina frá upphafi leiks og leiddi með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta. Liðið hélt því forskoti út hálfleikinn og lítið breyttist í þriðja leikhluta. Gestirnir gáfu svo í á nýjan leik í fjórða leikhluta og sigldu að lokum heim öruggum tuttugu stiga sigri, 141-121. Joel Embiid var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Liðsfélagi hans hjá 76ers, Tyrese Maxey, skoraði einnig 31 stig, en í liði Pacers var Aaron Nesmith atkvæðamestur með 25 stig. Þetta var áttundi sigur 76ers í NBA-deildinni í röð og níundi leikurinn í röð þar sem Embiid skorar þrjátíu stig eða meira. Joel Embiid is the first player in Sixers history to drop 30+ points in 9 straight games.Tonight: 31 PTS, 7 REB, 7 AST 🔥Sixers have won 8 straight. pic.twitter.com/B5aXEKQcUO— NBA (@NBA) March 19, 2023 Philadelphia 76ers situr nú í öðru sæti Austurdeildarinnar með 48 sigra og 22 töp, en Indiana Pacers situr í 11. sæti með 32 sigra og 39 töp. Úrslit næturinnar Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz
Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira