Úkraínskar kjúklingabringur langtum ódýrari en þær íslensku Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. mars 2023 22:13 Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi verðmun á kjúklingabringum í kvöldfréttum. skjáskot Kílóið af frosnum úkraínskum kjúklingabringum kostar neytendur á bilinu 24-32 prósent minna en aðrar innfluttar bringur. Verðmunurinn skýrist af samþykkt Alþingis á bráðabirgðaákvæði í tollalögum á síðasta ári, þar sem tollar af úkraínskum kjúklingabringum eru felldar niður. Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2: „Hér kostar kílóið af úkraínskum gæðakjúklingi tæpar 1.300 krónur. Það er 25-30 prósent ódýrara en annar frosinn kjúklingur hér sem er væntanlega fluttur inn með útboðsgjaldi sem ríkið rukkar fyrir tollkvótana,“ segir Ólafur og bætir við að íslenskur ferskur kjúklingur kosti upp undir 3.000 krónur á kílóið, þannig að úkraínki kjóklingurinn sé um 55 prósentum ódýrari . „Þetta sýnir hvað tollarnir hækka veðrið mikið og hvað neytendur myndu græða mikið á því að þeir yrðu lækkaðir, eins og við og okkar viðsemjendur í Alþýðusambandinu höfum verið að leggja til við stjórnvöld til að berjast gegn verðbólgunni og lækka matarverðið,“ segir Ólafur. Um er að ræða bráðabirgðaákvæði sem rennur út í maí. „Þá verður enginn úkraínskur kjúklingur, er ég hræddur um,“ segir Ólafur spurður út í hvað taki þá við. „Við hvetjum eindregið til þess að þetta bráðabirgðaákvæði veri framlengt. Þetta var gert að beiðni úkraínskra stjórnvalda og með þessu sláum við tvær flugur í einu höggi: við lækkum matarverð og styðjum Úkraínu.“ Neytendur Skattar og tollar Úkraína Matvöruverslun Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Verðmunurinn skýrist af samþykkt Alþingis á bráðabirgðaákvæði í tollalögum á síðasta ári, þar sem tollar af úkraínskum kjúklingabringum eru felldar niður. Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2: „Hér kostar kílóið af úkraínskum gæðakjúklingi tæpar 1.300 krónur. Það er 25-30 prósent ódýrara en annar frosinn kjúklingur hér sem er væntanlega fluttur inn með útboðsgjaldi sem ríkið rukkar fyrir tollkvótana,“ segir Ólafur og bætir við að íslenskur ferskur kjúklingur kosti upp undir 3.000 krónur á kílóið, þannig að úkraínki kjóklingurinn sé um 55 prósentum ódýrari . „Þetta sýnir hvað tollarnir hækka veðrið mikið og hvað neytendur myndu græða mikið á því að þeir yrðu lækkaðir, eins og við og okkar viðsemjendur í Alþýðusambandinu höfum verið að leggja til við stjórnvöld til að berjast gegn verðbólgunni og lækka matarverðið,“ segir Ólafur. Um er að ræða bráðabirgðaákvæði sem rennur út í maí. „Þá verður enginn úkraínskur kjúklingur, er ég hræddur um,“ segir Ólafur spurður út í hvað taki þá við. „Við hvetjum eindregið til þess að þetta bráðabirgðaákvæði veri framlengt. Þetta var gert að beiðni úkraínskra stjórnvalda og með þessu sláum við tvær flugur í einu höggi: við lækkum matarverð og styðjum Úkraínu.“
Neytendur Skattar og tollar Úkraína Matvöruverslun Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira