Magnús Óli: Erfitt að mæta þessum varnarmönnum Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 23:00 Magnús Óli Magnússon skoraði 8 mörk úr 9 skotum í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur tapaði fyrir Göppingen 29-36. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með átta mörk. Magnús var svekktur með úrslitin en útilokaði ekki endurkomu í seinni leiknum milli liðanna í Þýskalandi. „Mér fannst við hafa átt inni í kvöld. Við fengum 36 mörk á okkur sem var allt of mikið. Varnarlega vorum við allt of slitnir og við vorum að gera of mikið af tæknifeilum og þeir hlupu miklu meira en við og skoruðu nánast alltaf,“ sagði Magnús Óli Magnússon og hélt áfram. „Munurinn hefði ekki átt að vera svona mikill. Þetta hefði getað endað í tveimur eða þremur mörkum en þeir eru stórir og sterkir og Göppingen er gott lið.“ Vörn Göppingen var gríðarlega þétt og vel skipulögð sem setti Val í mikil vandræði og Magnús viðurkenndi að það hafi verið erfitt að eiga við þá. „Það var erfitt að mæta þeim þar sem við þurftum að koma flæði á boltann og það er ekki hægt að vera einn að reyna prjóna sig í gegn heldur þurfa allir að vera saman og vera á sömu blaðsíðu. Þetta er frábært varnarlið en við skoruðum samt næstum því 30 mörk á þá. Valur þarf að vinna Göppingen með meira en sjö mörkum til að fara áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Magnús Óli var jákvæður og taldi möguleikana góða. „Möguleikarnir í næsta leik eru góðir. Við erum í þessu af fullum krafti. Þetta er sjö marka munur og það er mikið undir í næsta leik og við munum gera okkar allra besta,“ sagði Magnús Óli Magnússon að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
„Mér fannst við hafa átt inni í kvöld. Við fengum 36 mörk á okkur sem var allt of mikið. Varnarlega vorum við allt of slitnir og við vorum að gera of mikið af tæknifeilum og þeir hlupu miklu meira en við og skoruðu nánast alltaf,“ sagði Magnús Óli Magnússon og hélt áfram. „Munurinn hefði ekki átt að vera svona mikill. Þetta hefði getað endað í tveimur eða þremur mörkum en þeir eru stórir og sterkir og Göppingen er gott lið.“ Vörn Göppingen var gríðarlega þétt og vel skipulögð sem setti Val í mikil vandræði og Magnús viðurkenndi að það hafi verið erfitt að eiga við þá. „Það var erfitt að mæta þeim þar sem við þurftum að koma flæði á boltann og það er ekki hægt að vera einn að reyna prjóna sig í gegn heldur þurfa allir að vera saman og vera á sömu blaðsíðu. Þetta er frábært varnarlið en við skoruðum samt næstum því 30 mörk á þá. Valur þarf að vinna Göppingen með meira en sjö mörkum til að fara áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Magnús Óli var jákvæður og taldi möguleikana góða. „Möguleikarnir í næsta leik eru góðir. Við erum í þessu af fullum krafti. Þetta er sjö marka munur og það er mikið undir í næsta leik og við munum gera okkar allra besta,“ sagði Magnús Óli Magnússon að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira