Dælubíll slökkviliðs var kallaður til og Orkuveita fengin til að skrúfa fyrir vatnið. Aðgerðum er nú lokið af hálfu slökkviliðs.
Skemmdirnar eru þó minniháttar, að sögn Sigurjóns Hendrikssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæði.
Nokkrar skemmdir urðu á bílskúr vegna heitavatnsleka sem varð á Grandavegi í kvöld.
Dælubíll slökkviliðs var kallaður til og Orkuveita fengin til að skrúfa fyrir vatnið. Aðgerðum er nú lokið af hálfu slökkviliðs.
Skemmdirnar eru þó minniháttar, að sögn Sigurjóns Hendrikssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæði.