„Myndi 100 prósent láta svæðin aftur í hendur Úkraínu“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2023 07:13 DeSantis nýtur mikils stuðnings sem ríkisstjóri Flórída, þar sem efnahagsástandið er mun betra en víða annars staðar í Bandaríkjunum. epa/Caroline Brehman Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída og mögulegur forsetaframbjóðandi, segir orð sín um stríðið í Úkraínu hafa verið misskilin og að Vladimir Pútín Rússlandsforseti sé sannarlega stríðsglæpamaður. Ummælin lét DeSantis falla í viðtali við sjónvarpsmanninn Piers Morgan, sem spurði ríkisstjórann meðal annars út í þau orð sín að stríðið í Úkraínu væri í raun deilur um yfirráð yfir landsvæði. DeSantis sagðist aðeins hafa átt við Donbas og Krímskaga, þar sem margir Rússar væru búsettir. Það flækti málin og það væri það sem hann hefði verið að vísa til. „Það var ekki það að ég teldi Rússa eiga rétt á svæðinu,“ bætti hann við og kallaði réttlætingar Rússa „vitleysu“. „Ef ég gæti smellt fingrunum þá myndi ég 100 prósent láta svæðin aftur í hendur Úkraínu.“ DeSantis er sagður munu verða helsti keppinautur Donald Trump í kapphlaupinu um útnefningu forsetaefnis Repúblikanaflokksins. Hann hefur þó lítið vilja tjá sig um mögulegt framboð og er aðeins nýlega farinn að svara langvarandi árásum forsetans fyrrverandi en með óbeinum hætti. Skoðanakannanir sýna að forskot Trump á DeSantis fer vaxandi. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Ummælin lét DeSantis falla í viðtali við sjónvarpsmanninn Piers Morgan, sem spurði ríkisstjórann meðal annars út í þau orð sín að stríðið í Úkraínu væri í raun deilur um yfirráð yfir landsvæði. DeSantis sagðist aðeins hafa átt við Donbas og Krímskaga, þar sem margir Rússar væru búsettir. Það flækti málin og það væri það sem hann hefði verið að vísa til. „Það var ekki það að ég teldi Rússa eiga rétt á svæðinu,“ bætti hann við og kallaði réttlætingar Rússa „vitleysu“. „Ef ég gæti smellt fingrunum þá myndi ég 100 prósent láta svæðin aftur í hendur Úkraínu.“ DeSantis er sagður munu verða helsti keppinautur Donald Trump í kapphlaupinu um útnefningu forsetaefnis Repúblikanaflokksins. Hann hefur þó lítið vilja tjá sig um mögulegt framboð og er aðeins nýlega farinn að svara langvarandi árásum forsetans fyrrverandi en með óbeinum hætti. Skoðanakannanir sýna að forskot Trump á DeSantis fer vaxandi.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira