Þjóðverjar sækjast eftir þjónustu spútnikstjörnu LA Lakers liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 15:31 Austin Reaves er rosalega grimmur í því að keyra á körfuna. Hann hefur tekið 31 víti í síðustu tveimur leikjum Los Angeles Lakers. AP/Mark J. Terrill Austin Reaves er kallaður Hillbilly Kobe og hann er að lífga vel upp á leik Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Reaves fékk tækifæri í byrjunarliðinu í nótt og svaraði með því að skora 25 stig og gefa 11 stoðsendingar. Hann frammistaða átti mikinn þátt í því að Lakers vann 122-111 sigur á Phoenix Suns. Austin Reaves hafði skoraði 35 stig af bekknum í sigurleik á Orlando Magic í leiknum á undan. Malik Beasley varð því að víkja úr byrjunarliðinu og Reaves kom inn með flottum árangri. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Reaves kom sér meðal annars þrettán sinnum á vítalínuna og hitti úr sextíu prósent skota sinna. Hann var líka aðeins með tvo tapaða bolta á móti ellefu stoðsendingum. Hinn 24 ára gamli Reaves er nú með 12,3 stig og 3,9 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu en framlag hans hefur verið dýrmætt í fjarveru LeBrons James. Í marsmánuði hefur hann hækkað þessar tölur upp í 17,7 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Reaves hefur líka vakið athygli fyrir utan Bandaríkin því nú berast fréttir af því að þýska körfuboltasambandið vilji fá hann til að spila fyrir þýska landsliðið á HM í haust. Reaves er sagður þegar hafa rætt þennan möguleika við Dennis Schröder sem er þýskur landsliðsmaður og liðsfélagi hans hjá Lakers. Reaves fékk þýskt ríkisfang á síðasta ári en amma hans er frá Þýskalandi. Spencer bróðir hans er líka með þýskt ríkisfang og spilar fyrir þýska liðið Brose Bamberg. NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Reaves fékk tækifæri í byrjunarliðinu í nótt og svaraði með því að skora 25 stig og gefa 11 stoðsendingar. Hann frammistaða átti mikinn þátt í því að Lakers vann 122-111 sigur á Phoenix Suns. Austin Reaves hafði skoraði 35 stig af bekknum í sigurleik á Orlando Magic í leiknum á undan. Malik Beasley varð því að víkja úr byrjunarliðinu og Reaves kom inn með flottum árangri. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Reaves kom sér meðal annars þrettán sinnum á vítalínuna og hitti úr sextíu prósent skota sinna. Hann var líka aðeins með tvo tapaða bolta á móti ellefu stoðsendingum. Hinn 24 ára gamli Reaves er nú með 12,3 stig og 3,9 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu en framlag hans hefur verið dýrmætt í fjarveru LeBrons James. Í marsmánuði hefur hann hækkað þessar tölur upp í 17,7 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Reaves hefur líka vakið athygli fyrir utan Bandaríkin því nú berast fréttir af því að þýska körfuboltasambandið vilji fá hann til að spila fyrir þýska landsliðið á HM í haust. Reaves er sagður þegar hafa rætt þennan möguleika við Dennis Schröder sem er þýskur landsliðsmaður og liðsfélagi hans hjá Lakers. Reaves fékk þýskt ríkisfang á síðasta ári en amma hans er frá Þýskalandi. Spencer bróðir hans er líka með þýskt ríkisfang og spilar fyrir þýska liðið Brose Bamberg.
NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti