Sjáðu Messi skora 800. markið með viðeigandi hætti Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2023 07:30 Rodrigo De Paul hoppar á axlir LIonels Messi eftir glæsimarkið í nótt. AP/Gustavo Garello Lionel Messi náði einn einum áfanganum í gærkvöld þegar Argentína spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að Messi leiddi liðið að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í desember. Hinn 35 ára gamli Messi skoraði seinna mark Argentínu úr gullfallegri aukaspyrnu undir lokin, í 2-0 sigri gegn Panama í vináttulandsleik. Markið má sjá hér að neðan. Messi's 800th career goal comes as a free kick in his first game with Argentina as World Cup champions.Perfect. (via @TV_Publica)pic.twitter.com/sWSREGPOBZ— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Messi hefur nú skorað samtals 800 mörk á hæsta stigi fyrir landslið og félagslið sín. Sá eini sem einnig hefur afrekað það er Cristiano Ronaldo. „Mig dreymdi alltaf um þetta augnablik, að geta fagnað með ykkur,“ sagði Messi eftir leik þar sem hann stóð með fjölskyldu sinni á vellinum. Um 80.000 stuðningsmenn hylltu argentínsku heimsmeistarana og Messi gekk um leikvanginn með verðlaunastyttuna sem liðið vann í Katar í desember, á meðan að flugeldar sprungu. Hinn 35 ára gamli Messi skoraði 672 mörk á 17 leiktíðum fyrir Barcelona og hefur skorað 29 mörk fyrir PSG eftir komuna til Frakklands. Nú er hann svo kominn með 99 landsliðsmörk, þar af tvö í úrslitaleik HM. IT JUST HAD TO BE A LIONEL MESSI FREE KICK GOLAZO FOR NO. 800 pic.twitter.com/jsinxGZCnE— ESPN FC (@ESPNFC) March 24, 2023 Messi getur svo skorað sitt hundraðasta landsliðsmark þegar Argentína spilar við karabíska eyríkið Curacao á þriðjudaginn. Það var Thiago Almada sem skoraði fyrra mark Argentínu í Buenos Aires í gær, á elleftu mínútu. Argentína Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Messi skoraði seinna mark Argentínu úr gullfallegri aukaspyrnu undir lokin, í 2-0 sigri gegn Panama í vináttulandsleik. Markið má sjá hér að neðan. Messi's 800th career goal comes as a free kick in his first game with Argentina as World Cup champions.Perfect. (via @TV_Publica)pic.twitter.com/sWSREGPOBZ— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Messi hefur nú skorað samtals 800 mörk á hæsta stigi fyrir landslið og félagslið sín. Sá eini sem einnig hefur afrekað það er Cristiano Ronaldo. „Mig dreymdi alltaf um þetta augnablik, að geta fagnað með ykkur,“ sagði Messi eftir leik þar sem hann stóð með fjölskyldu sinni á vellinum. Um 80.000 stuðningsmenn hylltu argentínsku heimsmeistarana og Messi gekk um leikvanginn með verðlaunastyttuna sem liðið vann í Katar í desember, á meðan að flugeldar sprungu. Hinn 35 ára gamli Messi skoraði 672 mörk á 17 leiktíðum fyrir Barcelona og hefur skorað 29 mörk fyrir PSG eftir komuna til Frakklands. Nú er hann svo kominn með 99 landsliðsmörk, þar af tvö í úrslitaleik HM. IT JUST HAD TO BE A LIONEL MESSI FREE KICK GOLAZO FOR NO. 800 pic.twitter.com/jsinxGZCnE— ESPN FC (@ESPNFC) March 24, 2023 Messi getur svo skorað sitt hundraðasta landsliðsmark þegar Argentína spilar við karabíska eyríkið Curacao á þriðjudaginn. Það var Thiago Almada sem skoraði fyrra mark Argentínu í Buenos Aires í gær, á elleftu mínútu.
Argentína Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira