Reiknað með 10 þúsund ferðamönnum á dag á Þingvöllum í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. mars 2023 20:05 Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, sem á von á met fjölda erlendra ferðamanna á Þingvelli í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum segist hlakka til sumarsins því þar er reiknað með met fjölda ferðamanna. Það kæmi þjóðgarðsverði ekki á óvart að allt upp í tíu þúsund manns muni ganga í Almannagjá á hverjum degi í ljósi þess hvað reiknað er með mörgum skemmtiferðaskipum til landsins. Á Þingvöllum eins og á öðrum ferðamannastöðum landsins er verið að undirbúa sumarið með ráðningu starfsfólks og tryggja að allir innviðir séu klárir. Óvenjulega mikið hefur verið um ferðamenn á Þingvöllum í vetur, ekki síst í febrúar eins og þessi mynd sýnir einn daginn. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörðurvar meðal annars einn af frummælendum nýlega í Tryggvaskála á Selfossi þar sem fólk úr ferðaþjónustu kom saman til að fara yfir stöðu greinarinnar. „Það varð einhver sprengja þarna í febrúar og ég skynjaði það í gegnum líka ferðaþjónustuaðila í uppsveitunum að þeir voru vel bókaðir. Það er ágætt oft að heyra í þeim því við sjáum ekki bókanir á Þingvöllum, þá er gott að tala við þá til að heyra hvernig bókunarstaðan er og hvað er fram undan. Svo er núna býsna mikil umferð enn þá og sumarið verður ansi líflegt, við erum að undirbúa mikið sumar,“ segir Einar. Mjög mikið af ferðamönnum heimsóttu Þingvelli í febrúar síðastliðinn eins og þessi mynd ber með sér einn daginn.Aðsend Já, í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli. „Við eigum von á 40 prósent aukningu skipa, sem mun hafa bein áhrif á fjölda ferðamanna, sem koma til okkar og þetta er svolítil holskefla, sem kemur þegar skipin mæta,“ segir Einar og bætir við. „Í sumar getum við búist við því að það verði á hverjum degi gangandi um Almannagjá þrjú fjögur og upp í tíu þúsund manns kannski á hverjum degi, átta til níu þúsund manns og það er ansi mikið af fólki.“ Kvíðir þú sumrinu? „Alls ekki, ég bara hlakka til, það verður þröng á þingi en það verður fjör.“ Í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Þingvellir Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Á Þingvöllum eins og á öðrum ferðamannastöðum landsins er verið að undirbúa sumarið með ráðningu starfsfólks og tryggja að allir innviðir séu klárir. Óvenjulega mikið hefur verið um ferðamenn á Þingvöllum í vetur, ekki síst í febrúar eins og þessi mynd sýnir einn daginn. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörðurvar meðal annars einn af frummælendum nýlega í Tryggvaskála á Selfossi þar sem fólk úr ferðaþjónustu kom saman til að fara yfir stöðu greinarinnar. „Það varð einhver sprengja þarna í febrúar og ég skynjaði það í gegnum líka ferðaþjónustuaðila í uppsveitunum að þeir voru vel bókaðir. Það er ágætt oft að heyra í þeim því við sjáum ekki bókanir á Þingvöllum, þá er gott að tala við þá til að heyra hvernig bókunarstaðan er og hvað er fram undan. Svo er núna býsna mikil umferð enn þá og sumarið verður ansi líflegt, við erum að undirbúa mikið sumar,“ segir Einar. Mjög mikið af ferðamönnum heimsóttu Þingvelli í febrúar síðastliðinn eins og þessi mynd ber með sér einn daginn.Aðsend Já, í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli. „Við eigum von á 40 prósent aukningu skipa, sem mun hafa bein áhrif á fjölda ferðamanna, sem koma til okkar og þetta er svolítil holskefla, sem kemur þegar skipin mæta,“ segir Einar og bætir við. „Í sumar getum við búist við því að það verði á hverjum degi gangandi um Almannagjá þrjú fjögur og upp í tíu þúsund manns kannski á hverjum degi, átta til níu þúsund manns og það er ansi mikið af fólki.“ Kvíðir þú sumrinu? „Alls ekki, ég bara hlakka til, það verður þröng á þingi en það verður fjör.“ Í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Þingvellir Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira