Netanjahú „ekki í tengslum við raunveruleikann“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. mars 2023 22:36 Frá mótmælum í Tel Aviv í dag. getty Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, rak varnarmálaráðherrann Yoav Galant í dag eftir að hinn síðarnefndi kallaði eftir því að hætt verði við umdeildar breytingar á dómskerfi landsins. Staða hans er talin í hættu eftir vendingarnar. Frumvarpinu, sem myndi veita ríkisstjórninni aukin völd yfir dómskerfinu, hefur verið mótmælt kröftuglega síðustu vikur. Taugir þúsunda mótmæltu á götum úti um helgina eftir að tilkynnt var um uppsögn Galant varnarmálaráðherra. Netanjahú er sakaður um einræðistilburði. Galant var sá fyrsti innan ríkisstjórnar til að lýsa yfir andstöðu við frumvarpið. Í stuttu ávarpi sem sjónvarpað var á laugardag sagði Gallant að meðlimir Ísraelshers væru reiðir og vonsviknir. Hann hafði áður lýst því yfir að skynsamlegast væri að setja frumvarpið, sem takmarkar völd dómskerfisins, á ís. Frumvarpið sé ógn við þjóðaröryggi. Fréttaskýrendur ytra telja Netanjahú ekki í tengslum við raunveruleikann. Hann hafi undanfarið fengið slæma ráðgjöf frá syni sínum Yair og ekki áttað sig á þeirri andstöðu sem hann standi nú frammi fyrir. Several commentators on Israel main channels portray Netanyahu as detached from reality, getting Ill advices from his son Yair. He is not comprehending what’s going on the streets, with military reservists and more.— Tal Schneider טל שניידר تال شنايدر (@talschneider) March 26, 2023 Búist er við að Avi Dichter, fyrrverandi yfirmaður Shin Bet öryggisstofnunarinnar, taki við af Gallant. Dichter er sagður hafa íhugað að ganga til liðs við varnarmálaráðherrann en tilkynnti þess í stað í dag að styðji forsætisráðherrann. Ísrael Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Frumvarpinu, sem myndi veita ríkisstjórninni aukin völd yfir dómskerfinu, hefur verið mótmælt kröftuglega síðustu vikur. Taugir þúsunda mótmæltu á götum úti um helgina eftir að tilkynnt var um uppsögn Galant varnarmálaráðherra. Netanjahú er sakaður um einræðistilburði. Galant var sá fyrsti innan ríkisstjórnar til að lýsa yfir andstöðu við frumvarpið. Í stuttu ávarpi sem sjónvarpað var á laugardag sagði Gallant að meðlimir Ísraelshers væru reiðir og vonsviknir. Hann hafði áður lýst því yfir að skynsamlegast væri að setja frumvarpið, sem takmarkar völd dómskerfisins, á ís. Frumvarpið sé ógn við þjóðaröryggi. Fréttaskýrendur ytra telja Netanjahú ekki í tengslum við raunveruleikann. Hann hafi undanfarið fengið slæma ráðgjöf frá syni sínum Yair og ekki áttað sig á þeirri andstöðu sem hann standi nú frammi fyrir. Several commentators on Israel main channels portray Netanyahu as detached from reality, getting Ill advices from his son Yair. He is not comprehending what’s going on the streets, with military reservists and more.— Tal Schneider טל שניידר تال شنايدر (@talschneider) March 26, 2023 Búist er við að Avi Dichter, fyrrverandi yfirmaður Shin Bet öryggisstofnunarinnar, taki við af Gallant. Dichter er sagður hafa íhugað að ganga til liðs við varnarmálaráðherrann en tilkynnti þess í stað í dag að styðji forsætisráðherrann.
Ísrael Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira