„Svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. mars 2023 20:00 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals. Vísir/Diego Valur mætir þýska liðinu Göppingen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta annað kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis er í Þýskalandi líkt og Valsmenn sem mættu í gær, laugardag. Valsmenn hafa þegar tekið æfingu í höllinni þar sem leikurinn fer fram en höllin er sögð ein mesta gryfja þýsku úrvalsdeildarinnar. Ljóst er að stemningin verður mikil þar sem uppselt er á leikinn og brekkan brött fyrir Val sem þarf að vinna upp sjö marka mun frá því í fyrri leiknum. „Ég held við mætum vel stemmdir, þetta er Evrópuleikur á móti þýsku úrvalsdeildarliði. Auðvitað er svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi en það er eins og það er,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, og hélt áfram. „Erum búnir að hrista það af okkur og ætlum að mæta stinnir til leiks á morgun. Komum til með að sækja til sigurs, svo þurfum við að sjá hvernig leikurinn þróast og hvort við eigum yfir höfuð einhvern séns í þá. Höfum trú á að við getum unnið þá. Ef það gengur eftir að setja þá undir smá pressu þá sjáum við hvernig þetta þróast.“ Viðtalið við Snorra Stein má hlusta á hér að neðan sem og viðtal við Arnór Snær Óskarsson og Björgvin Pál Gústavsson. Lengri útgáfur af viðtölunum birtast svo á Vísi á morgun, þriðjudag. Leikur Göppingen og Vals verður sýndur beint á Stöð 2 Sport annað kvöld. Hefst útsending klukkan 18.30. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Valsmenn hafa þegar tekið æfingu í höllinni þar sem leikurinn fer fram en höllin er sögð ein mesta gryfja þýsku úrvalsdeildarinnar. Ljóst er að stemningin verður mikil þar sem uppselt er á leikinn og brekkan brött fyrir Val sem þarf að vinna upp sjö marka mun frá því í fyrri leiknum. „Ég held við mætum vel stemmdir, þetta er Evrópuleikur á móti þýsku úrvalsdeildarliði. Auðvitað er svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi en það er eins og það er,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, og hélt áfram. „Erum búnir að hrista það af okkur og ætlum að mæta stinnir til leiks á morgun. Komum til með að sækja til sigurs, svo þurfum við að sjá hvernig leikurinn þróast og hvort við eigum yfir höfuð einhvern séns í þá. Höfum trú á að við getum unnið þá. Ef það gengur eftir að setja þá undir smá pressu þá sjáum við hvernig þetta þróast.“ Viðtalið við Snorra Stein má hlusta á hér að neðan sem og viðtal við Arnór Snær Óskarsson og Björgvin Pál Gústavsson. Lengri útgáfur af viðtölunum birtast svo á Vísi á morgun, þriðjudag. Leikur Göppingen og Vals verður sýndur beint á Stöð 2 Sport annað kvöld. Hefst útsending klukkan 18.30.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15