ÓL-verðlaunahafi dó í stríðinu i Úkraínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 09:30 Maksym Galinichev með verðlaunin sín og svo í herbúningi. Samsett/Twitter: @Gerashchenko and @visegrad24en Úkraínski hnefaleikamaðurinn Maksym Galinichev dó í stríðinu í Úkraínu en hann var aðeins 22 ára. Galinichev vann silfur á Ólympíumóti unglinga í Buenos Aires árið 2018. „Heiðrum hetjuna okkar,“ skrifaði landi hans Vladyslav Heraskevych á samfélagsmiðla. 22-year-old European boxing champion Maksym Galinichev has been killed in battle against the Russian Army near Kreminna.He won silver at the Summer Youth Olympic Games in Buenos Aires in 2018.This is why Russian athletes must be banned from the 2024 Paris OlympicsRIP Maksym pic.twitter.com/fQVb2l4hPw— Visegrád 24 (@visegrad24) March 26, 2023 Heraskevych, sem sjálfur keppir í sleðabruni, sagði frá örlögum Galinichev og að hann hafi látist 10. mars síðastliðinn. „10. mars síðastliðinn fórnaði, silfurverðlaunahafi, frá Ólympíumóti unglinga árið 2018, lífi sínu fyrir baráttuna fyrir sjálfstæði Úkraínu,“ skrifaði Heraskevych. On March 10, silver medalist of the 2018 Youth Olympics Maksym Galinichev laid down his life for independent Ukraine In the spring of 2022, Maksym refused to participate in the European Boxing Championship and volunteered for the airborne assault troops.Glory to Hero pic.twitter.com/xQQszWa0tG— Vladyslav Heraskevych OLY (@heraskevych) March 22, 2023 Galinichev hafnaði möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í Armeníu í maí á síðasta ári en skráði sig í staðinn í úkraínska herinn. Hann barðist í Luhansk héraði þar sem hann lést. Galinichev vann ÓL-silfrið sitt í 56 kílóa flokki en hann vann líka gull á Evrópumóti unglinga sama ár. Hann bætist nú í hóp fleiri úkraínska íþróttamanna sem hafa dáið síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Everyone at GB Boxing is saddened to learn of the tragic passing of Ukraine's 22-year-old European Youth champion Maksym Galinichev, whilst serving for his country in the Luhansk region.Our thoughts and prayers go out to Maksym's friends and family at this devastating time. pic.twitter.com/hTFAKGgATT— GB Boxing (@gbboxing) March 27, 2023 Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Galinichev vann silfur á Ólympíumóti unglinga í Buenos Aires árið 2018. „Heiðrum hetjuna okkar,“ skrifaði landi hans Vladyslav Heraskevych á samfélagsmiðla. 22-year-old European boxing champion Maksym Galinichev has been killed in battle against the Russian Army near Kreminna.He won silver at the Summer Youth Olympic Games in Buenos Aires in 2018.This is why Russian athletes must be banned from the 2024 Paris OlympicsRIP Maksym pic.twitter.com/fQVb2l4hPw— Visegrád 24 (@visegrad24) March 26, 2023 Heraskevych, sem sjálfur keppir í sleðabruni, sagði frá örlögum Galinichev og að hann hafi látist 10. mars síðastliðinn. „10. mars síðastliðinn fórnaði, silfurverðlaunahafi, frá Ólympíumóti unglinga árið 2018, lífi sínu fyrir baráttuna fyrir sjálfstæði Úkraínu,“ skrifaði Heraskevych. On March 10, silver medalist of the 2018 Youth Olympics Maksym Galinichev laid down his life for independent Ukraine In the spring of 2022, Maksym refused to participate in the European Boxing Championship and volunteered for the airborne assault troops.Glory to Hero pic.twitter.com/xQQszWa0tG— Vladyslav Heraskevych OLY (@heraskevych) March 22, 2023 Galinichev hafnaði möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í Armeníu í maí á síðasta ári en skráði sig í staðinn í úkraínska herinn. Hann barðist í Luhansk héraði þar sem hann lést. Galinichev vann ÓL-silfrið sitt í 56 kílóa flokki en hann vann líka gull á Evrópumóti unglinga sama ár. Hann bætist nú í hóp fleiri úkraínska íþróttamanna sem hafa dáið síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Everyone at GB Boxing is saddened to learn of the tragic passing of Ukraine's 22-year-old European Youth champion Maksym Galinichev, whilst serving for his country in the Luhansk region.Our thoughts and prayers go out to Maksym's friends and family at this devastating time. pic.twitter.com/hTFAKGgATT— GB Boxing (@gbboxing) March 27, 2023
Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira