Netanyahu frestar málinu og segist ætla í viðræður við andstöðuna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2023 06:29 Auk mótmælanna höfðu ýmsir opinberir starfsmenn og verkalýðsfélög hótað því að ráðast í umfangsmikla vinnustöðvun. Málinu hefur aðeins verið frestað um nokkrar vikur og því óvíst hvort dregur úr mótmælum í millitíðinni. AP/Ariel Schalit Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur ákveðið að fresta umræðum um afar umdeildar breytingar á lögum um dómstóla fram að næsta þingi. Segist hann í millitíðinni munu freista þess að ná samkomulagi um málið við pólitíska andstæðinga. Forsætisráðherrann tók þessa ákvörðun í kjölfar gríðarlegra mótmæla vegna breytinganna, sem miðuðu að því að færa stjórnvöldum og þinginu aukið vald yfir dómstólum. Netanyahu sagðist í ávarpi í gær ekki vera reiðubúinn til að sundra þjóðinni þegar það væri möguleiki á því að ná sátt með viðræðum. Hann, sem forsætisráðherra, myndi taka sér tíma í slíkar viðræður. Þrýstingurinn á ráðherrann jókst í gær, eftir að tugþúsundir flykktust út á götur fjölda borga eftir að greint var frá því að Netanyahu hefði látið varnarmálaráðherrann fjúka vegna andstöðu hans við breytingarnar. Þá biðlaði valdalaus forseti landsins til ráðamanna í gær um að staldra við; augu Ísrael og heimsbyggðarinnar allrar væru á þeim. Netanyahu hefur sætt rannsóknum vegna spillingar og neyddist til að gera ýmsar málamiðlanir til að ná aftur völdum. Til að friðþægja samstarfsflokka sína í gær er hann sagður hafa samþykkt myndun þjóðvarðarliðs, undir stjórn stjórnmálamannsins Itamar Ben-Gvir. Nýtt þing verður sett eftir nokkrar vikur. Ísrael Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Viðburðarríkt ár í Bandaríkjum Trumps Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira
Forsætisráðherrann tók þessa ákvörðun í kjölfar gríðarlegra mótmæla vegna breytinganna, sem miðuðu að því að færa stjórnvöldum og þinginu aukið vald yfir dómstólum. Netanyahu sagðist í ávarpi í gær ekki vera reiðubúinn til að sundra þjóðinni þegar það væri möguleiki á því að ná sátt með viðræðum. Hann, sem forsætisráðherra, myndi taka sér tíma í slíkar viðræður. Þrýstingurinn á ráðherrann jókst í gær, eftir að tugþúsundir flykktust út á götur fjölda borga eftir að greint var frá því að Netanyahu hefði látið varnarmálaráðherrann fjúka vegna andstöðu hans við breytingarnar. Þá biðlaði valdalaus forseti landsins til ráðamanna í gær um að staldra við; augu Ísrael og heimsbyggðarinnar allrar væru á þeim. Netanyahu hefur sætt rannsóknum vegna spillingar og neyddist til að gera ýmsar málamiðlanir til að ná aftur völdum. Til að friðþægja samstarfsflokka sína í gær er hann sagður hafa samþykkt myndun þjóðvarðarliðs, undir stjórn stjórnmálamannsins Itamar Ben-Gvir. Nýtt þing verður sett eftir nokkrar vikur.
Ísrael Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Viðburðarríkt ár í Bandaríkjum Trumps Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira