Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 17:00 Lionel Messi með eftirmynd af HM-bikarnum og við styttu af honum sjálfum. AP/Jorge Saenz Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari. Hinn 35 ára gamli Messi náði loksins hinum eftirsótta heimsmeistaratitli í desember síðastliðnum en við það fór argentínska þjóðin hreinlega á hliðina. Það var gríðarlegur áhugi á vináttuleikjum Argentínu í þessum landsleikjaglugga sem báðir fóru fram í Argentínu. A life-size Leo Messi statue is unveiled by CONMEBOL and will reside in their headquarters in Asunción, Paraguay pic.twitter.com/0stofk8uku— B/R Football (@brfootball) March 27, 2023 Æfingasvæði argentínsku landsliðanna var skírt eftir Lionel Andrés Messi og það voru ekki bara landar hans sem voru að heiðra kappann við hvert tækifæri. Á milli leikjanna heiðraði Knattspyrnusamband Suður-Ameríku líka Messi og setti hann í hóp með tveimur goðsögnum. Messi var þar viðstaddur frumsýningu á styttu af honum sem verður við hlið Diego Maradona og Pele í CONMEBOL safninu. CONMEBOL er skammstöfun fyrir Knattspyrnusamband Suður-Ameríku. Messi statue got revealed pic.twitter.com/PkXeDYyVJV— Messi Media (@LeoMessiMedia) March 27, 2023 Messi fékk líka eftirmynd af HM-bikarnum og Finalissima bikarnum sem Argentína vann Ítalíu sumarið fyrir HM en það er uppgjör á milli Suður-Ameríkumeistara og Evrópumeistara. Argentína vann 2-0 sigur á Panama í fyrri vináttuleiknum þar sem Messi skoraði seinna markið beint úr aukaspyrnu. Seinni vináttulandsleikurinn er á móti Curacao í dag en það er eyríki í Karíbahafi, undan strönd Venesúela. HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Messi náði loksins hinum eftirsótta heimsmeistaratitli í desember síðastliðnum en við það fór argentínska þjóðin hreinlega á hliðina. Það var gríðarlegur áhugi á vináttuleikjum Argentínu í þessum landsleikjaglugga sem báðir fóru fram í Argentínu. A life-size Leo Messi statue is unveiled by CONMEBOL and will reside in their headquarters in Asunción, Paraguay pic.twitter.com/0stofk8uku— B/R Football (@brfootball) March 27, 2023 Æfingasvæði argentínsku landsliðanna var skírt eftir Lionel Andrés Messi og það voru ekki bara landar hans sem voru að heiðra kappann við hvert tækifæri. Á milli leikjanna heiðraði Knattspyrnusamband Suður-Ameríku líka Messi og setti hann í hóp með tveimur goðsögnum. Messi var þar viðstaddur frumsýningu á styttu af honum sem verður við hlið Diego Maradona og Pele í CONMEBOL safninu. CONMEBOL er skammstöfun fyrir Knattspyrnusamband Suður-Ameríku. Messi statue got revealed pic.twitter.com/PkXeDYyVJV— Messi Media (@LeoMessiMedia) March 27, 2023 Messi fékk líka eftirmynd af HM-bikarnum og Finalissima bikarnum sem Argentína vann Ítalíu sumarið fyrir HM en það er uppgjör á milli Suður-Ameríkumeistara og Evrópumeistara. Argentína vann 2-0 sigur á Panama í fyrri vináttuleiknum þar sem Messi skoraði seinna markið beint úr aukaspyrnu. Seinni vináttulandsleikurinn er á móti Curacao í dag en það er eyríki í Karíbahafi, undan strönd Venesúela.
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira