Selenskí sagður uggandi vegna forsetakosninganna vestanhafs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. mars 2023 08:07 Selenskí greindi frá því í viðtalinu að hluti af þeim búnaði sem bandamenn hefðu sent Úkraínu hefði ekki virkað. epa/Hollie Adams Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur áhyggjur af því að mögulegar breytingar á hinu pólitíska landslagi Vestanhafs muni hafa áhrif á gang stríðsins í Úkraínu. „Bandaríki skilja að ef þeir hætta að aðstoða okkur þá vinnum við ekki,“ sagði forsetinn í viðtali við AP. Í frétt AP segir að Selenskí sé meðvitaður um að árangur Úkraínu á vígvellinum megi að stórum hluta rekja til alþjóðlegs hernaðarlegs stuðings, sérstaklega frá Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Sumir í Bandaríkjunum, þeirra á meðal Donald Trump, hafi hins vegar varpað fram þeirri spurningu hvort stjórnvöld þar í landi ættu að vera að veita milljörðum dollara í aðstoð til handa Úkraínumönnum. Selenskí sagði um Vladimir Pútín Rússlandsforseta að hann væri einangraður og væri ekki að fá allar upplýsingar og að hann hefði „tapað öllu“ á liðnu ári. „Hann á enga bandamenn,“ sagði Selenskí. Forsetinn sagði að þrátt fyrir heimsókn Xi Jinping, forseta Kína, til Moskvu á dögunum væri ljóst að Rússar nytu ekki lengur stuðnings Kínverja. Sagði hann yfirlýsingar Pútín um flutning kjarnorkuvopna til Belarús til marks um að heimsókn Xi hefði ekki farið eins og vonir stóðu til. Selenskí sagði enn fremur að þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar manna á borð við Dmitry Medvedev, fyrrverandi Rússlandsforseta, um notkun kjarnorkuvopna hefði hann ekki trú á því að Rússar væru raunverulega reiðubúnir til að taka það skref. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Í frétt AP segir að Selenskí sé meðvitaður um að árangur Úkraínu á vígvellinum megi að stórum hluta rekja til alþjóðlegs hernaðarlegs stuðings, sérstaklega frá Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Sumir í Bandaríkjunum, þeirra á meðal Donald Trump, hafi hins vegar varpað fram þeirri spurningu hvort stjórnvöld þar í landi ættu að vera að veita milljörðum dollara í aðstoð til handa Úkraínumönnum. Selenskí sagði um Vladimir Pútín Rússlandsforseta að hann væri einangraður og væri ekki að fá allar upplýsingar og að hann hefði „tapað öllu“ á liðnu ári. „Hann á enga bandamenn,“ sagði Selenskí. Forsetinn sagði að þrátt fyrir heimsókn Xi Jinping, forseta Kína, til Moskvu á dögunum væri ljóst að Rússar nytu ekki lengur stuðnings Kínverja. Sagði hann yfirlýsingar Pútín um flutning kjarnorkuvopna til Belarús til marks um að heimsókn Xi hefði ekki farið eins og vonir stóðu til. Selenskí sagði enn fremur að þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar manna á borð við Dmitry Medvedev, fyrrverandi Rússlandsforseta, um notkun kjarnorkuvopna hefði hann ekki trú á því að Rússar væru raunverulega reiðubúnir til að taka það skref.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira