Til Þýskalands í sinni fyrstu opinberu heimsókn erlendis sem konungur Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2023 08:29 Karl konugur og Kamilla munu heimsækja bæði Berlín og Hamborg í heimsókninni til Þýskalands. EPA Karl III Bretakonungur mun funda með helstu leiðtogum Þýskalands og ávarpa þýska þingið í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem konungur til erlends ríkis sem hefst í dag. Karl verður fyrsti þjóðhöfðingi Bretlands sem ávarpar þýska þingið, en litið er á heimsóknina sem lið í því að bæta samskipti Bretlands og Evrópusambandsríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Upphaflega stóð til að Karl og Kamilla, eiginkona hans, myndu fyrst heimsækja Frakkland en ákveðið var að aflýsa þeirri heimsókn vegna hinna víðtæku verkfalla og harðra mótmæla í landinu vegna breytinga Emmanuel Macron Frakklandsforseta á lífeyriskerfinu. Frank-Walter Steinmeier Þýskalandsforseti og eiginkona hans, Elke Büdenbender, munu taka á móti Karli og Kamillu við Brandenborgarhliðið síðar í dag og að því loknu verður hátíðarkvöldverður í höllinni Bellevue. Reiknað er með að Steinmeier og Karl munu ræða sjálfbærni og orkuskipti, en Karl hefur lengi haft mikinn áhuga á umhverfismálum. Á fimmtudag munu Karl og Kamilla svo funda með Olaf Scholz kanslara og Franziska Giffey, borgarstjóra Berlínar. Karl og Kamilla munu svo einnig heimsækja Hamborg áður en þau halda aftur til Bretlands, að því er segir í frétt Deutsche Welle. Bretland Þýskaland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Tengdar fréttir Karl III verði krýndur næsta vor Karl III Bretlandskonungur verður krýndur þann 6. maí næstkomandi. Hann hefur sinnt embætti konungs frá andláti móður sinnar Elísabetar II Bretlandsdrottningar í september síðastliðnum. 11. október 2022 17:57 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Karl verður fyrsti þjóðhöfðingi Bretlands sem ávarpar þýska þingið, en litið er á heimsóknina sem lið í því að bæta samskipti Bretlands og Evrópusambandsríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Upphaflega stóð til að Karl og Kamilla, eiginkona hans, myndu fyrst heimsækja Frakkland en ákveðið var að aflýsa þeirri heimsókn vegna hinna víðtæku verkfalla og harðra mótmæla í landinu vegna breytinga Emmanuel Macron Frakklandsforseta á lífeyriskerfinu. Frank-Walter Steinmeier Þýskalandsforseti og eiginkona hans, Elke Büdenbender, munu taka á móti Karli og Kamillu við Brandenborgarhliðið síðar í dag og að því loknu verður hátíðarkvöldverður í höllinni Bellevue. Reiknað er með að Steinmeier og Karl munu ræða sjálfbærni og orkuskipti, en Karl hefur lengi haft mikinn áhuga á umhverfismálum. Á fimmtudag munu Karl og Kamilla svo funda með Olaf Scholz kanslara og Franziska Giffey, borgarstjóra Berlínar. Karl og Kamilla munu svo einnig heimsækja Hamborg áður en þau halda aftur til Bretlands, að því er segir í frétt Deutsche Welle.
Bretland Þýskaland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Tengdar fréttir Karl III verði krýndur næsta vor Karl III Bretlandskonungur verður krýndur þann 6. maí næstkomandi. Hann hefur sinnt embætti konungs frá andláti móður sinnar Elísabetar II Bretlandsdrottningar í september síðastliðnum. 11. október 2022 17:57 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Karl III verði krýndur næsta vor Karl III Bretlandskonungur verður krýndur þann 6. maí næstkomandi. Hann hefur sinnt embætti konungs frá andláti móður sinnar Elísabetar II Bretlandsdrottningar í september síðastliðnum. 11. október 2022 17:57
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila